Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 19

Náttúrufræðingurinn - 1966, Side 19
NÁT T Ú RU F RÆÐIN GURINN 169 TAFLA I (Table I) Flatarmálsbreytingar Surtseyjar og Surtseyjarhrauns í hektörum. Area increase of Surtsey and its lava in hectares. 1963: 1964: 1965: Eyjan öll Aukning Aukning Total area Increase Increase ha ha ha/day 15. nóv. ~ 0 16. nóv. „ 8 20. nóv. „ 40 1. des. „ 37 7. des. „ 60 31. jan. „ 90 17. febr. 102 4. apríl (115) 11. apríl 133 30. apríl (137) 6. júní 137 9. júlí (137) 25. ágúst 182 23. okt. 196 5. des. 213 23. febr. 234 24. apríl 236 17. maí (245) 24. ágúst 245 8 00 8.00 „ 32 „ 8.00 „--3 „-f-0.30 „ 23 „ 3.30 „ 30 „ 0.55 „ 12 „ 0.70 (13) (0.30) 18 2.50 4 0.20 0 0.00 0 0.00 45 0.95 14 0.25 17 0.30 21 0.30 2 0.05 9 0.40 0 0.00 Hraun Aukning Aukning Lava Increase Increase ha ha hajday 0 42 (50) 50 (50) 96 110 123 137 146 (153) 153 42 8 0 0 46 14 13 14 9 7 0 6.05 0.40 0.00 0.00 0.95 0.25 0.25 0.20 0.15 0.30 0.00 Út £rá þessum tölum hef ég reiknað flatarmálsaukningu eyjar og hrauns í hekturum per dag og birt í Töflu I. Svo dæmi sé tekið má af þeirri töflu sjá, að framan af vetri 1964/65 eykst flatarmál hraunsins um 2500 fermetra á dag eða nær tvo fermetra mínútu hverja. Mun láta nærri, að rúmmálsaukningin hafi þá verið um 5 m3/sek. Heildarrúmmál hraunsins verður ekki mælt með neinni nákvæmni fyrr en gerðar liafa verið nákvæmari dýptarmælingar a£ svæðinu kringum eyna, en áætla má lauslega, að það sé 250—300 milljónir rúmmetra og samsvarar það því, að rúmmálsaukningin hafi verið að meðaltali 7—8 m3/sek. þá 13\/2 mánuð, sem hraun rann.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.