Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 15

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 9 henni úr lilaði með fáeinum orðum og liefir það lengt tegunda- listann nokkuð. En lijá slíku varð ekki komizt, sér í lagi þar, sem um fágætar tegundir eða afbrigði var að ræða. Stærðin er gefin i millimetrum (mm) og á málið við stærsta eintak hverrar tegundar, sem ég hefi með höndum. Hér er þvi ekki ætíð um hámarksstærð að ræða. Skammstöfunin max. st. á undan stærðarmálinu þýðir mesta stærð. Frekari skýringa að því er listann snertir mun ekki þörf. III. SKELDÝRAFAUNA EYJAFJARÐAR. Nökkvaættin (Chitonidæ). 1. Ljósnökkvi (Lophurus albus L.). Fremur fágætur. Fjaran — 100 m dýpi. Lengd 18 mm. 2. Rauðnökkvi (Boreochiíon ruher Low). Aðeins einu sinni sinni fundinn i þarabrúki innan Dalvíkur. Lengd 14 mm. Djúpnökkvi (CrUonabyssormn M. Sars). 3. Flekkunökkvi (B. marmoreus Fabr.). Algengari en báðir hinir nökkvarnir. Fundinn bæði í flæðarmáli og fiska- mögum. Lengd 16 mm. [Eintak úr steinbítsmaga úr Skaga- firði mæklist 34 mmj. 4. Djúpnökkvi (Criton abyssorum M. Sars). Fenginn af línu úr fiskiróðri i Dalvík 5. júní 1937. Dýpi 200—300 m. Ein-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.