Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 47

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 47
NÁTTÚRUFRÆÐiNGURINN 41 hæfari til að þola skugga, lieldur eu ef við þurk væri að slriða. Þar sem nú litið er af lcolsýru í loftinu, er magn hennar ofí það, sem takmarkar matarvinnslu og vaxtarhraða jurtanna. Ur því að þessi lofttegund takmarkar matarvinnslu margra jurta, eru þær ófærar um að færa sér í nyt sterkt sólskin að fullu. í skugga sem minnkar birtuna niður i Vs (móti þvi sem er úti í sólskini), eru þessar jurtir færar um að starfa eins ört og í fullri dags- birtu, eða eins og magnið af kolsýru leyfir. Slíkar tegundir gela þá vaxið jafn kröftuglega í hálfskugga eins og í fullri birtu — eða jafnvel betur — þar sem þær njóta skjóls i skóginum (eða hraungjótum) og eru ekki ofurseldar þeirrar eyðingar blaðgræn- unnar, sem sterk birta orsakar.- Eins og áður var nefnt gengur nokkuð af matnum, sem plantan tilreiðir til þess að reka sjálfa jurtaverksmiðjuna. Efni eyðast við öndunina dag og nótt og orka sú sem þá losnar úr læðingi er notuð á margvislegan liátl. Öndun og hagnýting efnafæðunnar er alllaf i gangi jafnvel um hvíldar- tima jurtarinnar. Ef við þannig meturn magn matarefnanna sem jurtin tilreiðir, sem tekjur, þá getum við metið magnið sem notað er við öndunina þegar jurtin er í bvild, sem vinnuúlgjöld og það sem eftir er er ])á notanlegt fyrir vöxtinn — til að mynda blóm, ávexti og til heimanmundar banda afkvæmunúm. Vinnu- útgjöldin eru töluvert misjöfn hjá ýmsum jurtum og almennt er álitið, að „tilkostnaðurinn“ sé lægstur hjá þeim sem þola bezt skugga. Þær geta jafnvel sparað ögn af mjög lágum tekjum sínum og notað það til vaxtar og fjölgunar — raunar oft aðeins kyn- iausrar. Heimkynni plantnanna gefa mestar bendingar um birtu- kröfur þeirra. Aspidistran sem kemur úr skuggasælum skógum Himalava, Kína eða Japans er dæmi um reglulega skuggajurt, enda þrífst hún vel í gluggaskotum eða jafnvel herbergja-afkim- um þar sem birta er aðeins 1/100 hluti af því sem hún er úti á víðavangi. Við gerum okkur venjulega ekki grein fvrir því hve skuggsýnt er inni i húsum okkar og jafnvel í gróðurhúsum í raun og veru, vegna þess að augað lagar sig eftir birtuskilyrð- unum ljósopið stækkar þegar birtan minnkar. Hrein þunn gróðurhúsarúða minnkar birtuna meira en að 1/10 hluta og miklu meira sé hún óhrein. Með því að raða saman á hagkvæm- an liátt stórum sólarjurtum, og lægri skuggajurtum, gelum við dregið úr keppni jurtanna um birtuna og gcrt gróðurinn þéttari en ella. Verulegur vöxtur fer aðeins fram meðan jurtin hefur nóg af vatni svo að auk baráttunnar um birtuna, fer einnig fram hörð samkeppni um valnið milli róta, sem vaxa saman og ná
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.