Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 19

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 19
NÁTTÚRUFRÆf) INGURINN 121 Akureyri, veturinn 1941—1942, og skulu þær tilfærðar hér til viðbót- ar upplýsingum þeirn um sama efni, sem þegar hafa verið birtar í Fuglanýjungum II. Steindór segir svo frá: „Fyrst sá ég hóp af silki- toppurn (6—10) í garði Menntaskólans 20. des. 1941, en nokkra und- anfarna daga höfðu silkitoppur sézt í Lystigarðinum. Síðan sáust þær þar í görðunum, olt margar saman, jafnvel yfir 20, fram í janúar- mánuð 1942. Þá hurfu þær í bili. En 16. marz 1942 sáust silkitopp- ur í skólagarðinum á ný og voru þar þá um tíma. Enn hurfu þær, en um 20. apríl 1942 sá ég fáar, 2 eða 3, nokkrum sinnum í skólagarð- inum og síðast 25. apríl. Um sama leyti héldu 2 sig í garði við hús mitt í Brekkugötu. Sá þær einnig síðast 25. apríl.“ Frá Kristjáni Geirmundssyni hefur Náttúrugripasafnið fengið ham af silkitoppu, sem skotin var á Akureyri 20. febrúar 1942. Mál þessa fugls voru sem hér segir: Heildarl. 197.0, vængur 118.0, stél 63.7, nef 11.6, rist 21.5, miðtá-j-kló 21.6 og kló 5.8 nnn. Þyngd 62 g. Kyn % ad. í maga fugls- ins voru nokkur reyniber. 1943: 14. nóv. 1943 sá Kristján Geirmundsson silkitoppu í trjá- garði á Akureyri, en hún hvarf eftir 2 daga. Aðrar fregnir hef ég ekki haft af silkitoppum hér á landi árið 1943. 13. Gransöngvari — Phylloscopus collybita ?subsp. Hinn 25. okt. 1943 skaut Hálfdan Björnsson gransöngvara við stöðuvatnið í svonefndum Eystri-Hvammi á Kvískerjum í Öræfum. Eugl þennan hefur Hálfdan gefið Náttúrugripasafninu. Mál hans voru sem hér segir: Vængur 58.0, stél 45.0, nef 8.5, rist 18.5, miðtá-f- kló 12.8 og kló 4.0 nnn. Kyn íuglsins var ekki ákvarðað. Hinn 31. s. m. sá Hálfdan annan fugl á Kvískerjum, sem liann telur, að hafi verið sörnu tegundar, en hann náðist ekki, og verður því ekki skorið úr því með fullri vissu, hvort svo liali verið. 14. Laufsöngvari — Phylloscopus trochilus acredula (L.) Hinn 3. sept. 1943 skaut Hálfdan Björnsson laufsöngvara á Kví- skerjum í Öræfum. Sanra dag sá hann þar fugl, sem hann telur, að hafi verið sömu tegundar. Síðar þennan sama dag sá hann enn 2 laufsöngvara saman við stöðuvatnið í Eystra-FIvammi, og tókst hon- um að skjóta annan þeirra. Hinn 5. s. m. sá Hálfdan loks fugl á Kví- skerjum, sem hann telur, að hafi einnig verið laufsöngvari. Meðal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.