Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 52

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 52
154 N ÁTT Ú RUFRÆÐIN G U RIN N að á fyrri hluta 19. aldar liafi skutlari einn við ísafjarðardjúp feng- ið vor eitt, á einn bát, er 3 menn voru á, 148 vöðuseli, og hluturinn hafi reynzt 200 rdl. virði. Getur og líka átt sér stað, að áhöldin við veiðina hafi batnað á síðari hluta 18. aldar, jrví að Magnús Stephen- sen segir í „Eftirmælum 18. aldar“, að skutulveiðin hafi batnað eða náð rneiri fullkomnun á öldinni en áður var venja. En af því ég hef áður ritað sérstaka grein um skutulveiðina, sem prentuð er í 2. hefti Eimreiðarinnar 1943, jrá skal eigi rætt meir um hana nú. Þeim, sem vilja fregna meira um Jressa aðferð, vísa ég til áðurnefndrar greinar. En eigi verður komizt hjá að minnast hér lítillega á sérstaka teg- und skutulveiðar, sem að engu er getið í áðurnefndri grein minni, enda á hún ekkert sameiginlegt með aðferð þeirri, er Jrar er lýst, nema það eitt, að skutull var notaður í þeim báðurn. En henni var þannig háttað, að menn boruðu nreð meitli djúpar holur í steina eða flúðir, þar sem selir voru vanir að liggja uppi. í Jressar holur var svo stungið sterkum skutlum, vissi oddurinn upp og náði hæfi- lega langt upp úr holunni. Síðan var blýi rennt í holurnar meðfram skutulleggnum, og skutullinn þannig festur í holunni. Þegar selur- inn skreið svo upp, þar sem Jressi vél var búin honum, festist hann á skutli einum eða fleirum, gat í flestum tilfellum eigi losað sig af skutlinum né skutulinn úr steininum, og var Jrá auðvelt að ganga að honum og rota. Getur Eggert Ólafsson um Jiessa aðferð, og enn er að finna minjar hennar við Breiðafjörð, þar sent eru örnefnin ,,Skutlasker“ og „Skutulsker". Vissa er og fyrir Jdví, að menn hafa á sama hátt fest járn- eða stálkróka á sker eða steina, er selir hafa svo lest sig á. Bendið örnefnið „Krókasker" í Jressa átt, en liitt vegur meira, að Magnús Stephensen getur Jressarar veiðiaðferðar í „Eftir- mælurn 18. aldar.“ — Þessar veiðiaðferðir eru mjög grimmúðugar, Jrví að ógurleg kvöl hefur það verið fyrir dýrin að hanga á þessum veiðitækjum, er oftast hafa gengið á hol, — hver veit hvað lengi — áður en dauðinn losaði þau undan kvalafarginu. Voru Jressar aðferð- ir aðeins notaðar, þar sem um látrasel var að ræða. Selveiði með nótum hefur þá fyrst komið til greina, er tæknin var það á veg komin, að spuni á alls konar garni var orðinn almennur. Lagaákvæði Grágásar sýna, að selanætur hafa verið til og notaðar hér á landi, áður en sú bók var skráð. Meira verður víst eigi grafið upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.