Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 27
PAPPÍR 73 efni, en steinefni má einnig nota, bæði jarðlit og aðra málningar- liti. Þegar öllum þeim efnum, sem hverju sinni eru notuð í pappírinn, hefur verið Ijlanclað nægilega vel saman og trefjagrauturinn er nógu þunnur, er þeim liellt í þunnu lagi á síu og hrist þar nokkra stund. Við það sígur nokkuð af vatni úr trefjagrautnum, en hitt er þó aðalatriðið, að trefjarnar, sem svífa í trefjagrautnum, flækjast nú saman og leggjast ekki hver við hliðina á annarri, heldur alla vega á misvíxl, stefna þeirra verður ekki liin sama, lreldur liggja þær í allar áttir. Eír lítið eða ekki er hrist, leggjast trefjarnar flestar í sömu átt, og verður pappírinn þá mjög haldlítill. Sía sú, sem notuð er til að móta pappírinn, er oftast úr málmi. Fyrrum var pappírinn tekinn upp á tiltölulega litla síu og hún hrist í höndunum. Gátu arkirnar þá aldrei orðið stórar. Enn er dálítið framleitt af slíkum handgerðum pappir, en sú framleiðsla er ærið kostnaðarsöm. Eru ekki notuð nerna liin beztu hráefni í slíkan pappír, svo að hann taki öðrurn pappírstegundum frarn um end- ingu og aðra kosti, því að kostnaðurinn við liráefnið er ekki nerna lítill hluti af verðmæti hans. Samblandi efnanna, sem nota á í pappírinn, er komið fyrir í sérstakri byttu, senr hægt er að lrræra í, og dregur pappírinn víða nafn af Jienni og er nefndur byttupappir. Mótið fyrir pappírinn er úr fíngerðu messingvírneti, sem fest er á ramma, og er ramminn hafður svo liár, að pappírinn verði liæfilega þykkur, ef nrótið er fyllt með pappírsgrautnunr. Þegar það er fyllt, er mótinu annaðlrvort dýft niður í grautinn í byttunni eða ausið er upp úr lrenni í nrótið, unz það er orðið fullt. Er nrótið nú lrrist, unz mestallt vatn er sigið úr grautnunr. Þá er vot pappírsörkin tekin af netinu og lögð á milli flókastykkja, en flókastykkjunum nreð pappírsörkunum á milli er staflað upp, unz konrnar eru t. d. 200 arkir, og er þá pressað. Að því búnu eru pappírsarkirnar lrengdar upp til þurrkunar. Oft er lrandgerður pappír ekki línrdur með íblöndun límsins í pappírsgrautinn, lieldur er borin þunn upplausn af beinalínri á pappírsarkirnar, þegar þær eru fullþurrar, þær síðan pressaðar að nýju og þurrkaðar. Handgerður pappír þekkist bezt á jöðrunum. Allt í kring um örkina eru þeir óreglulegir, með alla vega löguðum flipum og skörðum og yfirleitt þynnri en pappírinn er annars. Eins og nærri má geta, er langmestur hluti alls pappírs frarn- leiddur í vélurn, en í aðalatriðunr eru aðferðirnar hinar sömu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.