Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 15
GERLARNIR í SJÓNUM 61 þó þarmainnihaldi þorskanna var einnig mjög mikill gerlagróður. Veturinn 1947—’48 gei-ði ég sams konar rannsóknir á síld,-veiddri í Hvalfirði. Gerlafjöldinn á roðinu var 4.400 til 115.000 á 1 cm2. (7 sýnishorn), en í þarmainnihaldinu var nær enginn gerlagróður. í 10 sýnishornum af sjó, sem tekin voru í Hvalfirði 10. júní 1948, var gerlafjöldinn 6—660 í 1 cm3. Gerlafjöldinn var víðast meiri við yfir- borðið en í 5 m dýpi. Öflun og meðhöndlun sýnishorna. Það er allmikill vandi að taka sýnishorn af sjó til gerlarannsókna, einkum þegar þarf að taka þau á miklu dýpi. Hafa verið útbúin ýmis tæki til þeirra hluta, en þau hafa gefizt misjafnlega vel. ZoBell notaði tæki það, sem sýnt er hér á meðfylgjandi niyndum. 1. myndin sýnir tækið í lieild, 4. myndin í þverskurði um klemm- una L. F látúnsplata, B glasið undir sýnisliornið, L klemma úr lát- úni, K armur klemmunnar, N ró, P gormur, W plata, senr þrýst er á til þess að losa glas'ð. R gúmmítappi, ZAETDS glerrör, sem liggur í gegnum rauf na O, H gat fyrir taugina C, V lykkja til þess að halda tauginni, M lóð, sem látið er renna niður eftir tauginni, þegar tækið er komið á tilætlað dýpi. Lóðið lendir á glerrörinu v:ð S, svo að það brotnar við T. — 2. og 3. mynd sýna, hvernig glerrörið er búið til. Er það fyrst beygt um 90° við A, síðan um 180° við G, hitað áfram við G og armarnir dregn'r hvor frá öðrum, svo að rörið rnjókki við T. Rörinu er síðan stungið í gegnum gúmmítappann og hann settur í glasið. Þetta allt er síðan dauðhreinsað í gufu við 120°C í 20 mín- útur. Eftir dauðhreinsunina er glerrör.nu lokað með því að bræða það saman við S. Er það gert meðan glasið er heitt, svo að undir- þrýstingur verður í því. Sýgst því sjórinn inn í glasið, þegar gler- rör.ð er lnotið við T. Tæki þetta er að því leyti hentugt, að sýnishornin eru tekin í sömu glösin og þau eru flutt og geymd í. Eru glösin, sem nota skal, ásamt tilheyrandi glerrörum og töppum dauðhre’nsuð, áður en lagt er af stað, og síðan fest á tækið, eitt og eitt í einu, um leið og sýnis- hornin erii tekin. Sýnishornin verður að rannsaka mjög fljótt, eftir að þau eru tekin, og þurfi að geyma þau lengur en um 1 klst., þá verður að geyma þau við 0—4°C. Við sérstakar athuganir, sem ZoBell hefur gert á þessum hlutum, kom í ljós, að í sjósýnishorni, sem geymt var við 20°C, hafði eftir 12 klst. gerlaljöldinn minnkað um 50%. Þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.