Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 19

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 19
FUGLALÍF Á SELTJARNARNESI 13 tíminn er frá 10. maí fram í júní. Aðalvarptíminn er þó síðari liluta maí. Eggin eru oftast 4—5, sjaldnar 3. Stundum höfum við þó fund- ið hreiður, sem fullorpið var í, með 2 eða 6—8 eggjum. Eggin eru næstum alltaf grænleit, aðeins einu sinni liafa fundizt dökkblá egg. Um miðjan júní sjást fyrstu ungarnir, en ekki vitum við, hvenær þeir verða fleygir. 18. Korpönd (Melanitta fu- sca). Etinn 19. april 1953 sást bliki á flugi við Suðurnesvörðu. Stefndi hann ásamt kollu, sem ekki varð greind, suður með ströndinni. 19. Gulönd (Mergus merg- anser). Fremur sjaldgæf, sést að- eins um háveturinn (desember— febrúar) og aldrei margar sam- an (ofast innan við 5). 20. ToppöndfMergus serra- tor). Sést á öllum tímum árs, en stundum tugum saman. -—- Grunur leikur á, að toppönd verpi á Sel- tjarnamesi, og þvi til stuðnings má geta þess, að dagana frá 29. júlí fram í miðjan ágúst 1953 sást toppandarkolla á Bakkatjörn, og var hún fyrst með um 10 nýklakta unga. Þeir týndu brátt tölunni, og síðustu dagana, sem hún sást, voru ungarnir aðeins 2. Um sama leyti sást einn ungi á Seltjörn, og einnig fundust þar reknir á fjöm 2 nýdauðir ungar. 1 júlí og fram í ágúst 1954 héldu sig 2 toppandar- kollur á Bakkatjörn, var önnur með 8, en hin með 9 unga. 21. örn (Haliaetus albicilla). 1 júlí ca. 1947 sást íullorðinn örn á flugi hátt yfir Lambastaðatúni. 22. Valur (Falco rustico- lus). Sést á Seltjamarnesi frá ágústlokum fram í apríl, en tíðastur er hann um hávetur- inn. Bæði sjást dökkir valir og alhvitir, en þeir síðarnefndu eru miklu sjaldgæfari. Einu sinni hafa valir sézt tveir sam- an, en endranær aðeins einn og einn fugl. Korpandarbliki. er algengust á veturna, og sést þá Valur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.