Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 12
gufugos fylgdi hraungosinu en virkni dvínaði strax á þriðja degi. Á 3. mynd, sem tekin er úr flugvél, sést vel yfir hraunstrauminn. Gufu-, gjall- og leir- gos varð einnig á einum gíg sunnar nálægt nyrðri gígunum frá desember 1975. Samfara þessu gosi varð einnig mikil skjálftavirkni og sprunguhreyf- ingar, en í jretta skipti til suðurs eftir sprungusveimnum að Bjarnarflagi en ekki í norður eins og 1975. Hœðar- og hállabreytingar lands Árið 1974 og reyndar einnig fyrr hafði Orkustofnun látið gera allítar- legar landmælingar í grennd við Kröflu vegna fyrirhugaðra virkjunar- framkvæmda. Gerð var nákvæm hæð- armæling á allmörgum punktum í grennd við virkjunarsvæðið svo og eftir Hlíðardal endilöngum suður að þjóðvegi og þaðan vestur að Reykja- hlíð. Einnig voru teknar nákvæmar loftmyndir af svæðinu samhliða land- mælingunum. I marsbyrjun 1976 var landmælinganetið endurmælt. Kom þá í ljós, að stór svæði höfðu sigið verulega miðað við eldri mælingar fyrir gos. Einkurn hafði orðið veru- lega mikið sig á vinnslusvæðinu nyrst í Hlíðardal. Var sigið þar rúmir 2 m miðað við fastan punkt (kóngspunkt) nálægt Reykjahlíð. Sigið var minna eflir því sem sunnar dró í Hlíðardal og var vart mælanlegt í Hverarönd austan Námafjalls. Einnig hafði orð- ið sig á svæðinu milli Stórugjár og Námafjalls, en á Jtessu svæði var land- sig mun minna eða um 10—15 cm og 5. mynd. Landris á Krötlusvæði. Línurnar liggja um staði, jjar sem landris var hið sama. Tölurnar tákna ris mælt í mm/sólarhring. — Land inflation inside and around the Krafla caldera. Inflation is measured in mm/day. 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.