Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 11
2. mynd. Segulsviðsmælirinn „Móði“ (Flugmóði), upphafleg gerð. Fyrir aftan er sjö rása segulbandstæki til upptöku á merkinu frá mælinum og ofan á því er klukka með ná- kvæmum sveifluvaka. Flún var fyrsta tækið með samrásum, sem smíðað var við Raunvís- indastofnun, og voru þær þá mjög dýrar. Th. Sigurgeirsson’s continuously recording proton magnetometer for airborne measurements (1967). Ljósm. photo Porbjörn Sigur- geirsson. skyni við Eðlisfræðistofnunina, en tæknilegir örðugleikar komu í veg fyr- ir að árangur næðist að sinni. Porbjörn hafði frétt af því 1963-64 að segulsviðsmælingar yfir úthafs- hryggjum gæfu athyglisverðar niður- stöður er varpað gætu ljósi á tilurð hryggjakerfisins. Beið hann ekki boð- anna, en hóf mælingar yfir Reykjanesi og Surtsey úr þyrlu 1965. Birtist hluti niðurstaðna hans af Reykjanesi í riti Vísindafélags íslendinga 1967, þar sem hann kynnti það einnig hvernig hinar nýju segulmælingar voru al- mennt að breyta skoðunum manna um jarðsögu úthafssvæða. Þorbjörn smíðaði síðan segulmæl- ingatæki af alveg nýrri gerð, sem tók því eldra að mörgu leyti fram. Þetta tæki, Móða (2. mynd), setti hann í málmhólk til þess að hengja neðan í flugvél, og notaði það við skipulegar mælingar á segulsviði yfir öllu íslandi, er hófust vorið 1968. Þorbjörn hafði aflað sér flugréttinda og sá að miklu leyti sjálfur um að prófa tækið og fljúga með það. Margir íslenskir vís- indamenn, tæknimenn og stúdentar störfuðu með honum að þessu verk- efni um lengri og skemmri tíma, og fengu ýmsir þar sína fyrstu eldskírn í rannsóknastörfum, stundum við að- stæður sem gátu virst nokkuð glæfra- legar. Lauk mælingunum 1980, og komu þær út á níu kortblöðum (1:250.000) sem hafa gefið marghátt- aðar upplýsingar um jarðfræðilega byggingu og aldur landsins. Síðan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.