Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 10

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 10
SÍBiRÍA (SLAND COLUMBIA^O \\ YELLOWSTONE ASOREYJAR DECCAN EÞlÓPlAV'AFAR GALAPAGOS- EYJAR PARANÁ NAMIBlA RÉUNION TRISTAN BOUVET KERGUELEN SUÐURSKAUTSLANDIÐ 3. mynd. Heitir reitir og meginlandsbasaltskildir. Basaltskildirnir eru feiknamikil hrauna- svæði sem talin eru merki um gífurlega en tímabundna eldvirkni. Hver basaltskjöldur er tengdur heitum reit þar sem stöðug og staðbundin eldvirkni ríkir þótt basaltskildirnir berist burt með landreki (eftir Courtillot 1990). miskunnarlausar vetrarhörkur. Með samanburði við Skaftárelda telur Courtillot að meðalhitastig við jarðar- yfirborð hafi fallið um 3-5°C af völd- um eldsumbrotanna á Indlandi. Með þessar röksemdir að vopni og ýmsar fleiri, sem of langt mál er upp að telja, gátu talsmenn eldgosakenn- ingarinnar skýrt hvarf risaeðlanna og það gífurlega áfall sem lífríkið allt varð fyrir á mörkum krítar og tertíers. Kenning stóð gegn kenningu og um nokkurra ára skeið hallaðist ekki á hvor var meira sannfærandi. MÖTTULSTRÓKAR OG HEITIR REITIR Til voru þeir sem reyndu að sameina báðar kenningarnar. Þeirra skoðun var sú að árekstur utan úr geimnum hefði komið eldvirkninni af stað, smástirni eða halastjarna hefði skollið á jörð- inni og að Deccan Traps væri hrúðrið yfir sárinu sem af hlaust, ef svo mætti segja. Ymislegt mælir á móti þessari hugmynd. I fyrsta lagi benda útreikn- ingar ekki til þess að árekstur sem þessi geti komið verulegri eldvirkni af stað og í öðru lagi staðhæfir Court- illot að eldvirknin hafi byrjað á rétt segulmögnuðu skeiði nokkur hundruð þúsund árum áður en setlagið fræga á mörkum krítar og tertíers myndaðist við andhverfa segulstefnu. En hvað olli þá þessum gífurlegu hamförum jarðeldanna? Courtillot átti svar við því enda leitar hann lausna á öllum grundvallarspurningum, eins og mikl- um kenningasmiðum er tamt. I stað þess að skima út í himinblámann rýndi hann djúpt í iður jarðar. Möttulstrókar eru fyrirbrigði þar sem heitt seigfljót- andi efni stígur upp undir jarðskorp- una af miklu dýpi. Upp af stróknum er heitur reitur á yfirborðinu, þar er jarð- hiti og eldvirkni. Einn af þessunt reil- 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.