Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 29

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 29
Tortryggni. (Úr ,,Ófeig-i“). Jeg ætla mjer ekki að tala um tortryggnina j7íir höf- uð, þ. e. að segja: þessa erfðasynd mannkynsins, eða þá þessar lcj'far af menntunarleysi og skrælingjanáttúru; það or ekki mitt meðfæri. Meira að segja: jeg treysti mjer ekki til við tortryggnina sem íslenzkan þjöðlöst, þjóðar- mein eða þjóðarsjúkdúm. Jeg ætla cinungis að minnast á hana sem kaupfjelagsmein og meira ekki. Og — „ekki svo að skilja“, að mjer ógni tortryggnin hjá kaupfjelagsmönnum svo mjög. Jeg kannast við það, að oss er naumast ætlandi að vera alveg frclsaðir af þeirri erfðasynd, hafnir yfir þann skrælingjaskap, heilir orðnir af því þjóðarmeini, sem einna mest einkennir oss íslendinga. En tvennt er það, sem menn einu nafni nefna tortryggni og er þó ranglátt, að hvorutveggja eigi óskilið mál: Menn rannsaka með skynsemi og athj7g]i annara manna hvatir og framferði, viðbúð og viðskifti; því ekki er allt gull sem glóir, segja menn, og þetta er hin skynsamlega tor- tryggni. Hin tortryggnin líkist draugatrúnni: Menn sjá grýlur og glámsjónir í hverjum skugga eða jafnvel gang- andi ljósum logum. En því miður er það mjög títt, að þessum tvcimur tegundnm slær saman hjá mönnum, þótt það sje eiginlega hin síðari, sem einkennileg er fyrir al- menning h.jer á landi. Og — jeg segi það aftur — jeg furða mig eiginlega ekki á tortryggninni í Kaupfjelaginu, þegar — auk þess scm jeg er búinn að telja upp — tekið er tillit til þess, hve ýmsir mótstöðumenn fjelagsins blása að þeim koluin, þcssu óþrjótandi cldsneyti sundurlyndisins og heimskunnar;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.