Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 72

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 72
66 ungis útvega meðlimum sínum vörur. Hin fyrri eru skoð- uð sem „Firma“ og verða, gagnvart landslögum, að full- nægja öllum sömu skilyrðum sem þau. Hin síðarnefndu, þar á móti, þurfa ékki að leysa borgarabrjef, þau þurfa ekki að auglýsa neitt löggilt nafn, og eru ekki skyldug að bafa löggiltar verzlunarbækur. En að lögum eru slík fjelög skyld til þess, áður en þau taka til starfa, að tilkynna ylirvaldinu, að fjelagið sje stofnað, og bverjir sjeu stjórn- endur þess. Söniuleiðis skal senda yfirvaldinu lög þess og samþykktir. Upplýsingar um þetta getur yfirvaldið beimt- að, bvenær sem það vill, svo það geti litið eftir, að störf fjelagsins sjeu lögum samkvæm (sjá lög um kaupfjelög 23. maí 1873, 2. gr.). Tilkynning um það, bverjir eru í stjórn fje- lagsins, verður að endurnýjast í bvert sinn, er kosningar fara fram. — Sjerstakar reglur gilda um brennivínsverzl- un í kaupfjelögum: „E>au kaupfjelög í bæjum eða bygð- um, sem útvega fjelagsmönnum brennivín, eru skjdd að leysa borgarabrjef og gjalda skatt eftir þeim reglum, sem gilda ura vínverzlun á þeim stað, þar sem fjelagið er stofn- að (sjá lög 2. júlí 1870, 4. gr.). Þessi regla gildir eins fyrir þau kaupfjelög, sem einungis útvega fjelagsmönnum vörur. Sje þessa ekki gætt, liggja við sektir, og er að- ganguriun að fjelagsstjórninni (lög 23. maí 1873. 10. gr.). - ÖIl ábyrgð gagnvart landslögutn bvílir á öllum í fje- lagsstjórninni, einum fyrir alla og öllum fyrir einn. — Annars á yfirvaldið að gæta þess, að í fjelagslögunum sje skýlaust tekið fram, á bverjum ábyrgðin bvílir, gagnvart landslögunum, og því eiga lögin að sendast yfirvaldinu, áður en fjelögin taka til starfa, svo að það geti leiðbeint stofnendunum í þessu efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.