Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Síða 72

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Síða 72
66 ungis útvega meðlimum sínum vörur. Hin fyrri eru skoð- uð sem „Firma“ og verða, gagnvart landslögum, að full- nægja öllum sömu skilyrðum sem þau. Hin síðarnefndu, þar á móti, þurfa ékki að leysa borgarabrjef, þau þurfa ekki að auglýsa neitt löggilt nafn, og eru ekki skyldug að bafa löggiltar verzlunarbækur. En að lögum eru slík fjelög skyld til þess, áður en þau taka til starfa, að tilkynna ylirvaldinu, að fjelagið sje stofnað, og bverjir sjeu stjórn- endur þess. Söniuleiðis skal senda yfirvaldinu lög þess og samþykktir. Upplýsingar um þetta getur yfirvaldið beimt- að, bvenær sem það vill, svo það geti litið eftir, að störf fjelagsins sjeu lögum samkvæm (sjá lög um kaupfjelög 23. maí 1873, 2. gr.). Tilkynning um það, bverjir eru í stjórn fje- lagsins, verður að endurnýjast í bvert sinn, er kosningar fara fram. — Sjerstakar reglur gilda um brennivínsverzl- un í kaupfjelögum: „E>au kaupfjelög í bæjum eða bygð- um, sem útvega fjelagsmönnum brennivín, eru skjdd að leysa borgarabrjef og gjalda skatt eftir þeim reglum, sem gilda ura vínverzlun á þeim stað, þar sem fjelagið er stofn- að (sjá lög 2. júlí 1870, 4. gr.). Þessi regla gildir eins fyrir þau kaupfjelög, sem einungis útvega fjelagsmönnum vörur. Sje þessa ekki gætt, liggja við sektir, og er að- ganguriun að fjelagsstjórninni (lög 23. maí 1873. 10. gr.). - ÖIl ábyrgð gagnvart landslögutn bvílir á öllum í fje- lagsstjórninni, einum fyrir alla og öllum fyrir einn. — Annars á yfirvaldið að gæta þess, að í fjelagslögunum sje skýlaust tekið fram, á bverjum ábyrgðin bvílir, gagnvart landslögunum, og því eiga lögin að sendast yfirvaldinu, áður en fjelögin taka til starfa, svo að það geti leiðbeint stofnendunum í þessu efni.

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.