Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1948, Blaðsíða 22

Samvinnan - 01.12.1948, Blaðsíða 22
HEIMAGERÐ LEIKFÖNG - E KVENNASÍÐA Samvinnunn- j É ar kynnir í þessu hefti heima- i = gerð leikföng fyrir lesendiun j \ sínum. — Auk þessa 'fylgir \ É jólaheftinu snið af brúðu — I É Samvinnubrúðunni — og frá- f i sögn af því, hvemig eigi að \ \ búa hana til. — Þetta er alveg É i búa hana til. — Þetta er alger É i nýjung í útgáfustarfsemi ísl. j i vinnan væntir að lesendur j j fagni og verði mörgum til j j gagns og gleði. — Á bls. 25 j j birtast myndir af sniðum j j brúðunnar til skýringar fylgi- i É blaðinu, en á því eru öll sniðin, j É bæði af brúðunni sjálfri og j É fötum hennar. — Leikföng eru j É af uppeldisfræðingum talin j j mikilvæg fyrir börnin og j i þroska þeirra, en það er ekki j i sama, hvemig leikföngin eru. j BRÚÐURNAR A LLAR EIGUM við fjölmargar minningar um brúðumar, ■E*- sem við áttum í bernsku okkar. Stórar brúður, litlar brúður, fallegar brúður og aðrar miður fríðar, ýmiss konar brúður, sem við fengum á afmælisdögum okkar eða á bless- uðum jólunum. Ef við rennum huganum yfir brúðu-hópinn, hvort sem hann er nú stór eða lítill, munum við fljótlega staðnæmast við einhverja eina úr hópnum, sem okkur þótti vænzt um- Kannske eru þær tvær eða fleiri — raunar þykir litlum telpum vænt um allar brúður, — en samt sem áður hygg eg, að einhver EIN verði ofarlega í huganum, ef að er gætt. Svo er að m. k. um mig, og aðrar stúlkur hef eg heyrt segja eitthvað svipað. En hvers konar brúða var þá þessi eina? Þessi, sem okk- ur þótti vænzt um af öllum brúðum og öllu öðru, sem við áttum? Eg skal segja mína sögu, og viljið þið svo athuga, hvort ykkar saga verður ekki svipuð. um, og eg man vel, hvemig a u g u n sukku stundum á bóla- kaf inn í höfuð- ið — e n g i n n augnlæknir ná- lægur — og b r ú ð a n varð s k e 1 f i lega ó- hugnanleg, þar sem hún starði á mann tótnum augnatóftunum. Eg man eftir einni vinstúlku, OAUÐHETTA, Gunna, Snerra, Dassa, Rassa, Dísa, eg minnist þeirra allra og margra fleiri. Ekki voru þær allar fríðar þessar frökenar, en þær gerðu sitt gagn þótt misjafnlega mikið væri. Eg minnist einnar gler-brúðu, sem gat hreyft höfuðið, hún gat sem sé horft til vinstri og síðan til hægri, allt eftir fyrirskipunum mömmu sinnar, og það sem meira var, hún gat horft beint aftur og snúio hnakkan- um fram, það var meira en mamma gat! Einn góðan veðurdag fauk höfuðið, (það hafði verið fest með einni teygju-snúru), og ómögulegt var að festa það á aftur. Hvílík skelfileg vonbrigði! Annarrar brúðu minnist eg, sem systir mín átti. Hún var geysilega fín og hafði kom- ið alla leið frá París. Þessi gat hreyft alla liði og fingumir voru sundur glenntir og bentu í allar áttir. En svo þurfti auðvitað að þvo henni, áður en hún háttaði á kvöldin — og hvað skeði? Fingumir týndu tölunni og allur ljóminn og glansinn runnu út í þvottaskálina. Vonbrigðin geta allir ímyndað sér. Einnar minnist eg, sem ekki þoldi að fara út í snjóinn og annarrar, sem móðurleg ástúð eyðilagði í faðm- lögum. Eg eignaðist aldrei brúðu, sem gæti lokað augunum, mig dreymdi aðeins um hana, né heldur brúðu, sem gat sagt „mamma“, sem kallað var — raunar fannst mér það alltaf hálfgert væl — en eg kynntist báðum þessum tegundum hjá vinkonum mín-

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.