Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Síða 175

Andvari - 01.03.1969, Síða 175
ANDVARI UM GRÓANDI ÞJÓÐLÍF ÞORSTEINS THORARENSENS 173 Reyk]um í Reykjahverfi höfðu þeir Pétur á Gautlöndum og Benedikt á Auðnum forystu í félaginu. Tilgangur félagsins var þríþættur: 1. Samtök um kaup á erlendum, aðallega skandinavískum, bókum um félags- fræði og fagurfræði til menningaröflunar félagsmanna. 2. Umræður jafnaldra og samherja um íslenzk stjórnmál, til þess að félags- mennirnir héldu pólitískri vöku sinni. 3. Samtök um að halda vörð um Kaupfélag Þingeyinga, sem þá var í sér- stökum vanda statt vegna áfalla, sem það hafði orðið fyrir. Þetta, sem síðast er nefnt, réð mestu um það, að félaginu var haldið lokuðu fyrir öðrum en þeim, sem allir félagsmenn treystu til heilinda við kaupfélagið. Félagsmenn um bókakaupin og bókanotkun gátu hins vegar allir orðið, er taka vildu þátt í kostnaði við það. Annars starfaði félagið sem málfundafélag, sem gerði ekki samþykktir, er færðar voru inn í fundargerðarbækur. Hins vegar urðu félagsfundir til þess, að félagsmennirnir stóðu oftast saman að þeirn málum, sem á fundunum voru rædd, og með sumum þeirra tókst mjög náin vinátta og and- legur skyldleiki og félagsskapur, er lengi hélzt, þó að eigi væri hann bindandi. Þannig sló aldrei fölskva á vináttu og samstarf Péturs á Gautlöndum og Bene- dikts á Auðnum eða Péturs og föður míns, Sigurjóns Friðjónssonar, alltaf var mjög náið milli Péturs og Jóns í Múla, líka eftir að Jón hvarf úr héraðinu. Einnig voru Benedikt á Auðnum og Jón Stefánsson (Þorgils gjallandi) alltaf nánir vinir, þó að skoðanir þeirra á einstökum málum færu ekki alltaf sarnan. Sigurður í Yztafelli fór frá upphafi talsvert sinna ferða og hafði oft sérskoðanir jafnvel í kaupfélagsmálum, en honum var þó alltaf vel treyst af félögum sínum, og hann naut mikillar virðingar meðal þeirra. Huldufélagið var upp leyst, er ég fór fyrst að kynnast þingeyskum félagsmálum. En ég hygg áhrif þess að litlu leyti hafa verið fólgin í skipulagi þess, heldur í hinu því nær einvörðungu, að í því voru flestir áhugasömustu og gáfuðustu menn heillar kynslóðar í héraðinu, 20 menn beinlínis valdir til samstöðu og forystu. Hins vegar var Kaupfélag Þingeyinga miklu áhrifameira gegnum skipulag sitt, því að þannig náði það til hvers manns og krafðist félagslegs bindandi starfs af mörgum tugum manna. Huldufélagið var áreiðanlega undursamlega vekjandi félagsskapur, því að þeir, sem í þeim félags- skap voru, minntust hans margir sem þess bezta, er þeir áttu að minnast frá yngri árum sínum, svo sem t. d. kvæði föður míns Ó. S. F. (Heyrði ég í hamr- inum, 1. hefti, Akureyri 1939, bls. 58, og Ljóð og æviágrip Ak. 1967, bls. 140) vitnar um. Það sem Þorsteinn Tlrorarensen segir um afturhvarf og afturkast forystu- nranna yngri kynslóðarinnar í Þingeyjarsýslu í landsmálapólitíkinni frá Þjóðliðs- aninum til Huldufélagsáranna, er ekki að öllu rangt, en þó reist á verulegum mis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.