Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 185

Andvari - 01.03.1969, Side 185
ANDVARI UM GRÓANDI ÞJÓÐLÍF ÞORSTEINS THORARENSENS 183 fræðingur með ýmsum áróðursbrögðum svo sem lítt rökstuddum fullyrðingum, óvæntum hugmyndum, ýkjum í frásögnum, skemmtilegum orðaleppum o. fl., o. II. Þetta er því miður eigi aðeins einkenni hans sem einstaks manns, heldur einkenni þorra manna í kynslóð hans, og þess hefur einnig gætt með þjóð okkar undanfarnar kynslóðir, svo mjög, að forystumenn okkar í stjórnmálum síðan um aldamót liafa undantekningadítið fyrst og fremst verið áróðursmenn, en hins vegar, — og einmitt þess vegna, — litlir hamingjumenn í margvíslegum úrræðum fyrir þjóð sína. Því er svo komið, að öll siðmenning okkar, og þar með þjóðmenn- ing okkar, er mjög illa stödd og þjóð okkar í alvarlegri hættu að tortíma sjálfri sér sem þjóð. Pétur á Gautlöndum var hins vegar litlum gáfum gæddur sem áróðursmaður. í þeim efnum voru ýmsir samherjar hans og samstarfsmenn hon- um miklu snjallari, t. d. Benedikt á Auðnum og Jón í Múla, hvor á sinn hátt, svo að kunnustu mennimir séu nefndir. En hann var þeirra allra kjarkmestur og framsýnastur til úrræða. Þau úrræði, er hann sá og fann og fylgdi fram, voru í senn þannig, að samstarfsmenn hans og samtímamenn í héraði ýmist sættu sig vel við þau eða jafnvel trúðu því, að þau væru beztu úrræðin, sem þeir ættu kost á. Að þessu studdi einnig það, að menn trúðu og treystu á einlægni hans og alúð að leysa hvern hnút og vanda, svo sem bezt mætti verða bæði fyrir hvern einstakan mann og þá félagsheild, er þeir störfuðu í með honum. Því var treyst, að hann væri aldrei ,,undirförull“, heldur góðviljaður og hreinskiptinn við hvern þann, sem treysta mætti til dygðar. Menn báru til hans það traust, að hann væri raunverulega þeirra „dýrsti aðalsmaður“, og þeim fannst hann maklegur þess trausts. Þetta kom fram á svo sjálfsagðan, yfirlætislausan og einfaldan hátt, að menn skildu ekki, að á hak við þetta voru „gáfur“ og „greind", sem ekki var minna um vert en snjallan áróður. Þess vegna komst það orð á, jafnvel meðal þeirra, er dáðu hann mest og treystu honum til forystu, að hann væri eklci „neitt afburðagreindur”. Sören Vilhjálmur Jónsson frá Arndísarstöðum, gamall Huldumaður, sem ég tel mælskastan mann, sem ég hef kynnzt og kunni allra manna bezt að spinna rökvísi sína á mælskurokk sinn, sagði eitt sinn í mín eyru um Kristjönu Péturs- dóttur frá Gautlöndum, að ekki væri auðvelt að rökræða við hana. Þó sóttist hann eftir að ræða við hana og kynnast henni. En á sama tíma stóð ég Kristjönu að því, fékk að horfa á það daglega heilt sumar, að hún tók við nýju húsi tómu og mjög óhönduglega byggðu, sagði ein teikningalaust fyrir um alla innréttingu þess og gerði það að svo vistlegu skólahúsi, að almennt var að því dáðst. Ég held, að það að horfa á þetta hafi umfram allt annað kennt mér að meta „gáfur“ Péturs föður hennar að gera Kaupfélag Þingeyinga að innviðatraustasta félags- skap, er ég hef nokkru sinni kynnzt, og stjórna því í 30 ár þannig, að félags-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.