Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 42

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 42
40 JÓN GÍSLASON ANDVARI Þannig gafst jafnvel fátækum borgurum ráðrúm til að taka þátt í stjórn ríkisins. AS öSrum kosti hefSi lýSræSiS raunar veriS náfniS tómt. VíSa verSur þess samt vart í bókmenntunum, aS margir binna fátækari borgara hafa neySzt til aS vinna hörSum höndum fyrir sér og sínum. Og auSvitaS hafa þeir orSiS aS læra iSn sína, þótt ekki hafi þeir gert þaS í venjulegum iSnskólum. Oft má sjá þess vott, aS sérstakar iSngreinir hafa gengiS í ættir. Þá kenndi faSir syni mann fram af manni. Af einurn staS hjá Xenöfón má ráSa, aS stundum hafi veriS gerSur náms- samningur: „Þegar ungum manni er komiS til iSnnáms,“ segir Xenofón, „er samin greinargerS um þaS, sem ætlazt er til, aS honum sé kennt." Segir þar ennfremur, aS kennslugjaldiS verSi því aSeins greitt, aS nemandinn hafi hlotiS þá kennslu, sem í greinargerSinni stóS. Þannig verSur Ijóst, aS ekki hefur v'eriS hægt aS sniSganga iSnfræSslu meS öllu. Sólon hafSi lika haftþaS ákvæSi í lögum sínum, aS faSir gæti eigi meS réttu krafizt franrfærslu af syni sínum, ef hann hefSi ekki kennt honum eSa látiS kenna honum hagnýta iSngrein. Þegar ræSir um menntun og uppeldi í ritum grískra höfunda, þá er þar aS sjálf- sögSu nær eingöngu átt viS menntun drengja. í Aþenu og víSast hvar annars staSar í Grikklandi, nerna í Spörtu, rnátti heita aS konur ættu viS svipuS kjör aS búa og veriS hefur til skamms tíma t. a. m. í Vestur-Asíu og Arabalöndum, þ. e. a. s. þær voru nær algerlega einangraSar frá umheiminum. Jafnvel Períkles komst svo aS orSi (Þúk. II, 45,4), aS þaS væri skylda konunnar aS vera svo hlédræg í háttum sínum og lífemi, aS hennar væri í hópi karlmanna aldrei aS neinu getiS, hvorki til lofs né lasts. Aþenskur jarSeigandi lýsir svo konu sinni (Xen. Oecon. VII, 5): „HvaS gat ég búizt viS, aS hún kynni, þegar ég gekk aS eiga hana? Hún var ekki fullra fimmtán ára, þegar hún kom á heimrli mitt. Allt til þess tíma hafSi hún alizt upp undir ströngu éftirliti. Eftir því sem umnt var, hafSi henni aldrei veriS leyft aS sjá neitt, heyra neitt eSa spyrja neinna spurninga. Heldur þú ekki, aS allt og surnt, sem af henni hefSi mátt vænta, hefSi veriS, aS hún kynni aS koma ull í fat og aS hún hefSi einhverja hugmynd um, hvernig tóvinnu er skipt milli ambátta'?“ Stórbóndinn beindi þessari spurningu til Sókratesar, sem telur, aS foreldrar stúlkunnar hefSu átt aS koma henni í skilning um, hvaSa skyldur biSu hennar síSar á ævinni. En í þessu tilviki kom þaS í hlut eiginmannsins aS fræSa konu sína um húsmóSurskyldurnar. Elann útskýrir fyrir henni, aS hún verSi aS líta eftir,' aS hver hlutur sé jáfnan á sínum staS á heimilinu, aS hún verSi aS skammta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.