Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 6

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 6
4 JÖHANN HAFSTEIN ANDVARI á leið til þess að sinna stjórnmálastörfum á Snæfellsnesi. Þingvöllur var áningarstaður. Það var eitthvað um að vera í litla timburhúsinu þeirra Benedikts alþingismanns Sveinssonar og frú Guðrúnar Pétursdóttur frá Engey. Það var undir apríllok og vor í lofti. Þann 30. apríl 1908 fæddist yngsti sonurinn af þrem, Bjarni, eldri voru þeir Sveinn og Pctur. Síðar eignuðust hjónin fjórar dætur, þær Kristjönu, Ragnhildi, Guðrúnu og Olöfu. Ekki kann ég frá neinum stórmerkjum að greina i sambandi við fæðingu sveinsins, en þennan dag hófst æviferill eins hins merkasta ís- lendings á þessari öld. Foreldrar Bjarna Benediktssonar voru bæði þjóðkunn á sinni tíð. Benedikt Sveinsson var sonur Sveins Víkings Adagnússonar, gestgjafa og söðlasiniðs á Idúsavík, og konu hans Kristjönu Guðnýjar Sigurðardóttur, er bæði áttu til frændsemi að telja við margt hið merkasta gáfufólk í Þing- eyjarþingi. Sjálfur var Benedikt fræðimaður mikill á hvers kyns þjóðlegar menntir. Fyrstu áratugi þessarar aldar tók hann virkan þátt í stjórnmála- deilum og var róttækur í skoðunum, einkum að því er varðaði samband fslendinga og Dana. Hann var eldheitur Landvarnarmaður og einn af stofnendum þess flokks og meðal þeirra, er fremstir fóru i baráttunni fyrir fullurn skilnaði við Dani. Benedikt var alla sína þingmennskutíð, frá 1909—1931, þingmaður Norður-Þingeyinga og forseti Neðri deildar Al- þingis áratuginn 1920—1930. Hann þótti bæði þingskörungur og rögg- samur forseti, enda afburða ræðumaður 02 snillingur á íslenzkt mál. 7 o o Benedikt Sveinsson var áhrifamaður í íslenzku þjóðlífi og mun jafnan verða minnzt sem eins hinna fremstu í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Frú Guðrún Pétursdóttir var af hinni merku Engeyjarætt, dóttir Péturs Kristinssonar, bónda og skipasmiðs í Engey, og konu hans Ragnhildar Olafs- dóttur frá Lundum í Stafholtstungum. Guðrún Pétursdóttir var kvenskör- ungur hinn mesti og tók mikinn þátt í stjórnmálabaráttu manns síns og lét að jafnaði meiri háttar þjóðmálefni til sín taka. Bjarni Benediktsson var ekki hávaxinn. Hárið var mikið og svart á yngri árum, en grásprengt síðar og hvítt nærri með aldri. Augun voru sér- kennileg og brúnir miklar, og var ekkert fremur, sem gaf honum sterkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.