Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1974, Side 89

Andvari - 01.01.1974, Side 89
ANDVARI JÓNAS SNORRASON Á ÞVERÁ 87 Þorkelsson. Þeirra sonur var Jóakim Björnsson, er bjó á Halldórsstöðum í Bárð- ardal. Hans dóttir Guðrún kona Friðriks i Skógarseli.1) Bréf þetta er að sumu leyti ófullkomið, vegna þess að það er miðað við þekk- ingu mína og vanþekkingu, sem komið hafði fram í fyrirspurnum mínum. Þannig eru t. d. ekki nefndar dætur Jóakims og Aðalbjargar Pálsdóttur á Mý- laugsstöðum og ekki heldur Jóakim sonur þeirra í Árbót. Verður látið við slíkt sitja til að minna á það, að aðeins fárra af ættstofninum er getið. Þó nægir bréfið vel til þess að benda á það, sem eftirtektarverðast er við ættstuðulinn: hve margt manna af honum hefði verið í forystusveit þeirra, sem reistu og héldu uppi kaupfélögunum og samvinnuhreyfingunni í Þingeyjarsýslu og við Eyja- fjörð og höfðu forystu um aðrar félagsdyggðir, sem risu þar til sóknar og hamingju. Jakob Hálfdanarson stofnandi Kaupfélags Þingeyinga var sonar- sonur Jóakinrs Ketilssonar og dóttursonur Sigurðar Ketilssonar. Bræðurnir, sem gerðu Kaupfélag Eyfirðinga að stórveldi í héraði sínu og Samband íslenzkra samvinnufélaga að stórveldi í landinu, voru sonarsonarsynir Sigurðar Ketilssonar á Birningsstöðum. Barni hafði mér verið kennt, að Aðalbjörg Pálsdóttir á Mý- laugsstöðum hefði sem ekkja alið börn þeirra Jóakims upp til atgervis og manndóms við íslenzk harðindi. Gamall maður fékk ég fyrst heimildir urn það, að þau hefðu sótt í föðurætt dulrænan eiginleika, þá auðnu, sem Einar Bene- diktsson skáld kallaði félagsgæfu. Næst verður sagt frá Jóni, yngsta barni Jóakims Ketilssonar og Aðalbjargar Pálsdóttur, og þeirri grein ættarinnar, er frá honum verður rakin. Jón fæddist 26. janúar 1816. Hann nam trésmíði ungur og varð frábærlega vel verki farinn. Ekki horfði þó vænlega fyrir honum um hríð. Hann var nokk- ur ár heitbundinn ungri stúlku, er brá heiti við hann. Það varð honum svo viðkvæmt, að hann réð varla geði sínu. Þá var honum aflað kvonfangs af hag- sýnisástæðum. Konuefnið átti hlut í jörð, sem þeim var ætluð til staðfestu, Þverá í Dalsmynni. Sagt er, að konuefnið, Herdís Ásmundsdóttir frá Stóru- völlum, hafi tekið Jón að sér sem sjúkt barn og með því fengið á honum ofurást, er entist henni, meðan hún lifði. Þau giftust að Lundarbrekku 1. júní 1844 og fluttu fjórum dögum síðar að Þverá, ekki Þverá í Dalsmynni, heldui Þverá í Laxárdal, því að urn vorið höfðu þau makaskipti á þessum Þverám við Ásmund Gíslason, frænda Herdísar. Þverá í Laxárdal hafði eigi verið vel setin um nokkura hríð, en er efnisgóð jörð og skemmtileg. 1) Móðir Sigurgeirs Friðrikssonar, er stofnaSi AlkýSutókasafn Reykjavíkur, sem nú heitir Borg- arbókasafn Reykjavikur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.