Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Síða 31

Andvari - 01.01.1979, Síða 31
ANDVARI PÁLL ÍSÓLFSSON 29 flestir munu háfa haft beyg af honum, þótt gjöfull væri stundum. En hafið orkaði á Pál með sérstökum hætti, og víkur hann að því hvað eftir annað í viðtölunum \'ið Afatthías, enda munu þau að miklu leyti hafa farið fram á sjávarbakkanum þar eystra: ,,Eg fór oft niður í fjöru og sat á klettunum og hlustaði á hafið, þegar það lék sína stórkostlegu sinfóníu. . . . Sjórinn töfraði mig, ekki aðeins þegar hann var í tröllsham og allt ætlaði af göfl- um að ganga, heldur engu síður, þegar lygnt var og báran svaf við sand og klappir. . . . Hafið hefur aukið mér skilning á innihaldi margra tón- verka. Það vekur mér ímyndunaráfl . . . minnir á aJlt, samt líkist það engu ■ . . hljóðið hefur fylgt mér hvar sem ég Iref verið og sett mark sitt á allt sem ég hef gert.“ Þeim, senr þekktu Pál ísólfsson náið og lengi, kemur fátt á óvart í sam- tölum þeirra Matthíasar, og má ef til vill taka það til marks um sanngildi liókanna. Bækurnar voru engu að síður kærkomnar eins og mynd af góð- urn vini, þótt andlitsdrættir lrans væru í fersku minni. Hinum, sem lítil eða engin kynni liöfðu af honum, birtist liér stórbrotinn og margslunginn persónuleiki. Gamansemin er ofarlega á haugi, og einstaka sögur eru í hók- unum, sem aðeins eru sagðar til skemmtunar. Hinar eru þó fleiri, sem í meðförunum verða eins konar dæmisögur, og öll frásögnin ber því vitni, að þar talar eigi aðeins lífsreyndur og alvarlega hug$andi maður og mikill mannþekkjari, lieldur einnig óvenju víðsýnn og fjölmenntaður inaður, eink- um í sögu og bókmenntum, auk sérgreinar sinnar. Sagan er honum jafnan tiltæk til samanburðar við eigin lífsreynslu, og hann vitnar jöfnum höndum í Islendingasögur og Sturlungu, Schopenhauer og Spencer, Stravinsky og Stefan Zweig, Goethe og Friðrik mikla. Námsundirbúningur Páls, þegar hann fór til Þýzkalands, gat varla minni \rerið, og skólagöngu hafði hann enga að baki. En námsáhugi hans var þeim mun meiri, og það var gæfa hans að fá fyrir aðalkennara liá- menntaðan rnann, sem lét sér annt um allan þroska hans og andlegan við- gang. Kynningin við Karl Straube sannfærði Pál um það, að tvennt er nauðsynlegt til þess að geta. orðið góður listamaður á hva.ða sviði sem er: víðtaek almenn menntun - í sannri merkingu þess orðs - og yirðing fyrir listinni og lífinu. Víkur hann að þessu oftar en einu sinni í samtölunum: ,,Hroki og list eru andstæður . . . Þeir se.m .lifa aðeins í sínu fagi og láta allt annað lönd og leið (verða) oft ómerkilegir og þröngsýnir pedantar, jáfnvel þótt þeir séu talsverðir bógar í sérgrein sinni. . . . Víðsýni og tilfinning fyrir öUu sem lifir eru nauðsynlegir þættir í Jífi þeirra, sem velja sér það hlut-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.