Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1988, Síða 137

Andvari - 01.01.1988, Síða 137
ANDVARl MENNING OG BYLTING 135 Gunnarssonar og Guðmundar Kamban lesin í heild sinni. Oftar en ekki stafar hið illa af því að einstaklingur beitir tilvistina ofbeldi. bekking er misnotuð ellegar þrá eftir ást og samneyti gengur út í öfgar. í slíkum tilvikum er eins og framandleiki leggi sjálfið undir sig. Veröldin verður ókennileg og hrollvekju slær inn, óhugnaði, er veldur sektarkennd og þjáningu. í upphafi varpar ein- staklingurinn óskum sínum á veruleikann og reynir að breyta honum sér í hag í krafti vilja eða ástríðu. Undir lokin dregst hann niður í djúp máttleysis og á- nauðar, verður hluti af myrkum veruleika er einkennist af kvalalosta, sturlun, morði og upplausn. í þessum verkum er lýst sálrænu ferli sem kenna má við sataníska uppreisn og er óbundið stund og stað: Einstaklingur telur sig goðumlíkan og rís gegn skipan er hann álítur óréttmæta. Hann reynir að auka við líf sitt og/eða ann- arra með ýmsum hætti en kemst um síðir að raun um að þekking hans og vald- svið fara ekki saman. í sumum tilvikum er niðurstaðan sú að hið illa skapist af sálrænum bresti, dramblæti, skorti á aðlögunarhæfni. Þótt valkostirnir séu margir standi þeir ekki allir mönnum til boða. í öðrum tilfellum er útkoman til muna róttækari. Þar felst hið illa í því að manneskjan getur ekki verið mennsk til fulls án þess að brjóta um leið í bága við lífsskilyrði sín. Vilji hún lifa til fulln- ustu vofir tortímingin yfir, þverstæðan óleysanleg. Slík viðhorf koma til dæmis fram í smásögum Sigurðar Nordal. í þessum bókmenntum tengist hið illa að jafnaði skorti eða eyðu í táknkerfi heimsins. Menn reyna í örvæntingu að gæða þann tómleika merkingu er mynd- að gæti sameiginlegan skoðanagrunn og fellt þekkingu og vald saman að nýju. í ljósi þess má greina ákveðna tvískiptingu því að valkostirnir virtust einungis vera tveir: sjálfið eða dauðinn — guðdómar nýrrar aldar. í fyrra tilvikinu ein- kennist samband manns og heims oft af jákvæðri samverund: óskin sameinast viðfangi sínu og verður að raunveruleika. í því síðara er einatt um bölmóð og hrylling að ræða, samverund þó enn fyrir hendi, neikvæð að vísu: maðurinn kennir skyldleika við ytri heim sem áður og gerir ótta sinn að djúplægum raun- veruleika hans. Almennt séð má greina ferli frá guði um sjálf til dauða í bókmenntum þessa tíma. Hið yfirskilvitlega táknmið kvikar og telur á sig ýmsar myndir en eyðist þó ekki með öllu. Eftir sem áður er heimurinn eining mótsagna og maðurinn hluti hennar. Sumir leituðu hins algilda í sjálfinu, fundu ekki og gáfu sig því böl- móði og fánýti á vald. Nokkrir þeirra skipulögðu öngþveitið með því að fylla tómið tragískri merkingu. Myndhverfðu á þann hátt mannlega reynslu og tryggðu henni ákveðinn stöðugleika. Lýst hefur verið þróun til móderns hugsunarháttar. Hann er enn ekki orðinn tú en í mótun. Þekkingarháttur liðins tíma og aðkenning hins ókomna starfa saman og takast á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.