Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 86
82 Hvernig skapast kvæöi og sögur? Andvari og svo lagið. Um annað kvæði heimsfrægt: Hrafninn, eftir Poe, er það að segja, að til er löng ritgerð eftir höf- undinn sjálfan, sem gerir grein fyrir því, hvernig hann smíðaði Hrafninn Ég hefi orðið svo heppinn að ná í þessa greinargerð skáldsins og þóttist ég þá hafa komizt á mikla hvalfjöru og merkilega. Reyndar er harla torvelt að endursegja greinargerð Poes, sem er langalöng. Ég styðst undir niðri við það, að þeir þekki kvæðið, sem hann mælir við. En þó að ég geti eigi gefið nema ágrip eitt, er þó í þessu efni betra að veifa röngu tré en öngu. Flestir, sem lesa Hrafninn, munu hugsa á þá leið, að kvæðið sé sorgarkvæði, eftirmæli eða minningarkvæði um unnustu eða eiginkonu, og að það sé gert að til- stuðlan ákafra geðsmuna. Lesandandanum bregður því heldur en eigi í brún, þegar Poe ljóstrar því upp, að þetta kvæði sé tilbúið dæmi. Ég get ekki orðað þetta öðruvísi, svo að nær fari réttum sanni. Poe sagðist hafa ákveðið, strengt þess heit, að gera kvæði, sem verða skyldi heimsfrægt. En til þess að svo megi takast, setur hann sjálfum sér ýmis skilyrði, eða m. ö. o , hann setur skáldinu í sér ýmsa farartálma í veginn, sem það verður að yfirstíga, annars falla á sjálfs sín bragði. Fyrsta torfæran, sem verður að yfirstíga> er efnið. Það verður að vera stórfellt. Því að eins getur það heitið því nafni, að kvæðið fjalli um dauðann undir niðri. Dauðinn er áhrifaríkastur allra gerenda. Og nieð því að hafa hann að tjaldabaki kvæðisins, er stigið á þann þröskuldinn, sem er mikilvægastur allra þröskulda. Kvæðið má ekki vera óralangt — í mesta lagi 100 ljóð' línur. Athygli áheyranda verður eigi haldið vakandi, ef lengur er leikið á hörpuna, segir Poe. Og til þess að vænta megi athygli lesanda, eða hlust- anda, verður að vera viðlag í hverri vísu. Og það v*^'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.