Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 87
Andvari Hvernig skapasl kvæöi og sögur? 83 la2 má ekki vera öðruvísi gert en úr tveim orðum: never more. Og hver á þá að mæla þessi orð? Höf. dettur í hug páfagaukur. Hann kann að mæla manns- röddu. En sá fugl er heimskur oflátungur. Aftur á móti er hrafninn vitsmunafugl, spáfugl, tengdur guðunum að fornu. Þar sem nú kvæðið fjallar um sorg og heim dauð- ans í baksýn, er hrafninn best fallinn til að grípa í spurningar skáldsins með tvíræðu krunki sínu, enda er ^ilur hans í samræmi við nóttina. En á náttarþeli er látið heita að kvæðið sé kveðið. Poe getur um það, að sér hafi verið ljóst, að andstæður þyrfti að vera í kvæðinu, “ tess að það næði enn meiri áhrifum. T. d. þegar hann l®tur hrafninn setjast á hvíta leirmynd í stofunni, þá Se það gert til þess, að hrafninn verði svartari sjón en ella og þar með gleggri fulltrúi skuggans. Þá getur hann hess, að gera þurfi kvæðið frumlegt úr garði, að hann Se torfundinn og langsóttur sá bragur og frágangur á hvæði, sem vér köllum frumleik, enda fágætur. Svo sem nærri má geta, er mér ofvaxið að fullyrða j1111 sannfræði þessarar greinargerðar Poes. Sumir menn "yeða svo að orði um Poe, að verið hafi mesti draum- eramaður og að honum hafi verið óljós landamærin, ®ei11 eru milli hugsjónaveraldar og vöku heimsins. Hann Vað hafa verið eiturlyfjaneytandi og heilsa hans á völtum En ritgerðin, sem ég styðst við og segir frá sköpun ra'nsins, er mjög nákvæm og greinileg, og er hún í a la staði með þeim blæ, sem gerir hana sennilega, undir niðri sem á yfirborði. Hún er og harla nákvæm að e ni og útlistun, þ. e. a. s. ýtarleg. — Eg býst nú við, að eit'hver kunni að varpa fyrir mig þessari spurningu: Þarf endilega að leita út í lönd að úrlausn þessa máls hvernig kvæði verða til? Geturðu ekki tekið svarið Unair sjálfum þér?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.