Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 105

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 105
Andvari ísland í norrænum sögunámsbókum. 101 námsbókahöfundarnirskuli ekki geta fengiðsig til aðsegja afdráttarlaust það, sem almennt er viðurkennt, að sög- umar tilheyri íslenzkum bókmenntum. Þær eru ávöxtur 'slenzks menntalífs og ritaðar af íslendingum. Að öllum jafnaði gera ekki norsku námsbókahöfund- amir neinn mun á íslenzku og fornnorsku, heldur nota síðara orðið, »gammelnorsk«, eða »móðurmálið« um fung- urnar báðar saman. Þó er það sfaðreynd, að sérstakt íslenzkt mál er jafngamalt íslenzkum bókmenntum og y>st á aldur við hinar þjóðtungurnar norrænu. »Á vík- 'ngaöld verða þjóðríkin til og þar með skapast skilyrðin |yrir sérstökum þjóðtungum. Einnig bætist við á víkinga- öld möguleikinn fyrir íslenzkri sértungu*, segir norski uiálfrseðingurinn D. A. Seip. Þá verður ljóst, hve ósann- 9)arnt og villandi það er að skíra íslenzka bókmennta- niálið upp og kalla það fornnorsku. Og smekkleysa virð- 'st þetta einnig, þegar þess er gæft, að meginþorrinn af norrænu fornbókmenntunum er ritaður á sértungu Is- endinga, sem þeim er auðskilin enn í dag, en gersam- e9a óskiljanleg fyrir norskan almenning. Ekki breytir Mo heldur neinu í þessu sambandi, þótt einhverjir vilji alda því fratIlj ag Norðurlandaþjóðir hafi haft sam- ei9inlega tungu á þeim tímum, sem um er rætt. að segir sig sjálft, að orðið »gammelnorsk« getur að- e,n® átt við þá sértungu, sem Norðmenn notuðu í j ° ur blerkum eöa valdalitlum hirðmönnum, — aö kvæöi norskra bóh15^^3 6rU v'ssute2a skráö á íslandi, en ekki í Noregi. Helztu k Wenntir Norömanna voru þessar auk latínurita: Fjölbreytt úrval Sj.t|u e9ra rita, einkum þýðingar. Lögbækur. Fræðibækur, svo sem ]e°/Vlr^'P Konungsskuggsjá. Ljóð þýdd úr óbundnu máli (Streng- Um ^onar riddarasögur, þýddar úr erlendum hetjukvæð- e a suðræn æfintýri (t. d. Tristramssaga, Karlamagnússaga, dar- j' P'Prekssaga, æfintýrið um Flóres og Blankiflúr). Og loks ausvisur. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.