Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 9

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 9
Andvari ]ón Magnússon 7 lét skóladeilur ekki til sín taka og virtist hafa meiri til- hneiging í íhaldsátt en títt var um sambekkinga hans. Árið 1881 útskrifaðist hann með mjög hárri einkunn, 94 stigum. Sumarið 1881 fór hann til Kaupmannahafnar og inn- skrifaðist í lagadeild háskólans. Þar var hann 3 ár. Fremur mun hafa orðið lítið úr laganámi þau árin, og hann hvarf heim aftur 1884 og varð skrifari hjá Júlíusi Havsteen amtmanni á Akureyri. Haustið 1889 fór hann aftur á háskólann, og las þá af svo miklu kappi, að það er að minnum haft af þeim, sem mest kynni höfðu af honum þann tímann. Enda lauk hann náminu þar eftir H/2 ár með hárri einkunn, 97 stigum, útskrifaðist 29. maí 1891. Fimm vikum síðar, 3. júlí 1891, var hann Sýslumaður skjpagur sýslumaður í Vestmannaeyjum, höfðingja- °2 þjónaði því embætti, unz hann var ritarí. skipaður ritari við landshöfðingjadæmið 3. febr. 1896. Öllum virðist bera saman um, að í VestmannaeYjum hafi hann verið svo ástsælt yfir- vald, að afbrigðum sætti. Maður, sem var honum mikið kunnugur og dvaldist í Eyjunum þann tímann, sem ]. M. var þar, hefir sagt mér, að svo mætti að orði kveða, að menn hefðu viljað sitja og standa eftir hans vild. Hann hefir tekið það til dæmis, að venja hafi verið þar að veiða svartfugl með þeim hætti að leggja net í sjó- inn. Þetta var töluverð tekjulind. ]. M. benti mönnum á, að þessi dauðdagi væri óhæfilega kvalafullur fyrir fuglinn. Meira þurfti ekki. Þegar var horfið frá þessu, er sýslumaður hafði fram á það farið. Tíðkast hafði þar að breiða fisk á sunnudögum, ef það var hentugt. Sýslu- maður lét þess getið á fundi, að það væri ekki leyfilegt. Og hann bætti við þessum orðum: »Ekki veldur sá, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.