Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 77
Andvari Söfnunarsjóðurinn 75 væri að taka féð út, þá er engin vissa fyrir því, að það geti ekki misfarizt; þótt ekki væri annað en að sá, sem tekið hefir það út, falli frá, meðan féð er í vörzlum hans, þá er ekki víst, að það greiðist að fullu með vöxt- um úr dánarbúi hans. I lögunum um söfnunarsjóðinn er gert ráð fyrir því, að jafnan sé nokkuð af innstæðuvöxtunum lagt við höf- uðstólinn; þetta hefir sumum þókt undarlegt, en ekki þarf þetta að vera fráfælandi fyrir neinn, því að það, sem við er lagt, getur verið svo lítið sem vera vili, en með þessu ákvæði er hver innleggjandi minntur á, að þótt upphæð sé óbreytt að krónutölunni til, þá skerðist hún í raun og veru með tímanum; peningar hafa um undanfarna mannsaldra verið sífallandi í verði og við sama má búast framvegis, þótt hægt fari; til að mæta þessari rýrnun þarf höfuðstóllinn stöðugt að aukast með nokkuru af vöxtunum; svo er og á fleira að líta; fólk- inu fjölgar og þarfirnar fara sívaxandi, auk þess sem vextir geta lækkað; því er það, áð til þess að sjóðir geti framvegis gert sama gagn sem nú, þarf höfuðstóll þeirra árlega að vaxa töluvert fyrir viðlagða vexti, og því fremur, ef þeir eiga að geta gert með tímanum meira og meira gagn. Ymsum þykir leitt að leggja mikið af vöxtunum við höfuðstólinn, því að þeir halda, að það sé þá þeim mun minna gagn að sjóðnum; þetta er og rétt, að því er næstu árin snertir, en það verður annað ofan á, er til lengdar lætur, því að þá verða langt um meiri vextir greiddir úr þeim sjóði, þar sem mikið hefir verið lagt við höfuðstólinn heldur en þar sem það hefir verið lítið. Sumir hafa látið í ljós, að þegar söfnunarsjóðurinn væri orðinn mjög stór, þá mundi verða ómögulegt að gera fé hans allt arðberandi, en það er eflaust engin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.