Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 43
Andvari Þingstjórn og þjóðstjórn 41 þingi. Að minnsta kosti er vert að taka þetta atriði til íhugunar. Danir hafa innleitt málskot við breytingar á stjórnar- skránni. I grundvallarlögunum frá 5. júní 1919 er ákveðið, að ef báðar þingdeildir samþykkja breytingar á þeim, og þing síðan rofið og hið nýkjörna þing fellst á þær, þá skuli þær innan missiris bornar undir atkvæði þjóðar- arinnar. En 45°/o kjósenda til þjóðþingsins verða að greiða atkvæði með breytingartillögunum, til þess að þær öðlist gildi. Um þetta ákvæði hefir verið allmikið deilt, enda er augljóst, að það veldur því, að mjög erfitt verður að koma fram breytingum á grundvallarlögunum dönsku. Flokkaskipting er nú á þann veg í Danmörku, að grund- vallarlagabreytingar geta að eins orðið samþykktar, ef þrír þingflokkar, eða tveir þeir stærstu (vinstrimenn og jafn- aðarmenn) eru sammála um þær, en það eru ekki mikil líkindi til þess, að slíkt samkomulag geti átt sér stað nú sem stendur. Enn fremur má geta þess, að árið 1915 létu Danir fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um sölu á eyjum, er þeir áttu í Vesturheimi. Þjóðþingið hafði sam- þykkt söluna, en landsþingið var á móti. Þjóðin var því látin skera úr málinu með almennri atkvæðagreiðslu. Þó að þingið væri ekki lagalega skyldugt að hlýða þeim úr- skurði, þá réð hann í raun og veru úrslitum málsins. Hér á landi hafa mál þrisvar verið borin undir þjóð- aratkvæði. Bannlögin 10. sept. 1908, þegnskylduvinnan 21. okt. 1916 og sambandslögin 19. okt. 1918. Ekki er hægt að draga neina ályktun af þessum málum um það, hvernig málskot mundi ganga hér á landi. Þessi þrjú mál voru þannig undirbúin, að úrslitin voru viss, að minnsta kosti var það víst, að sambandslögin hlutu að verða samþykkt og þegnskylduvinnan felld. Fyrir bann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.