Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 46

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 46
44 Þingstjórn og þjóöstjórn Andvarii menn, sem gegna störfum sínum nokkurn veginn sæmi- lega, eru eins öruggir í sæti og hinir stjórnskipuðu emb- ættismenn í Norðurálfuríkjunum, að maður ekki tali um þá embættismenn, sem skipaðir eru af stjórninni í Wash- ington og víkja úr völdum við forsetaskipti. Það er talið því nær óhugsandi nú á dögum, að kjósendur kalli menn úr embættum vegna stjórnmálaskoðana, enda fást fæstir þeirra við stjórnmál. En það er almennt álitið, að aftur- köllunarréttur kjósenda hafi haft siðbætandi áhrif á emb- ættismennina. Hann hangir eins og sverð yf>r höfðum þeirra og knýr þá til að leysa störf sín sem bezt af hendi. Tilhögun sjálfrar atkvæðagreiðslunnar er svipuð alstað- ar í Bandaríkjunum. Sex eða átta vikum áður en atkvæðagreiðslan á að- fara fram, lætur stjórnin dreifa um allt ríkið prentuðum ritlingi. i honum eru tillögurnar, sem greiða á atkvæðf um, og hlutlaus skýring á athöfninni. Auk þess eru til- lögurnar prentaðar á spjöld, sem fest eru upp á vega- mótum og öðrum fjölförnum stöðum. Kjósendur hafa því bæði tíma og tækifæri til þess að kynna sér málið. í einstaka ríkjum er bannað að halda pólitíska umræðufundi frá því að málskot hefir verið auglýst og þangað til at- kvæðagreiðslan er um garð gengin. Þetta er gert til þess, að kjósendur geti athugað málið í næði, án þess að verða gripnir af æsingum, sem jafnan fylgja stjórn- málafundum í Ameríku. Þetta hefir auðvitað litla þýðingu, úr því að blöðin mega skrifa um málin. Komið hafa fram tillögur um að banna blöðunum að flytja annað um málin en hlutlausar greinir á þessu sex vikna tíma- bili, en ekki hafa þær tillögur neinstaðar náð fram að ganga, enda er ekki við því að búast. Atkvæðagreiðslan fer venjulega fram um leið og kosið er í sveitarstjórnir, eða embættismenn eru kosnir, og þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.