Fálkinn - 04.07.1931, Page 11
F A L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
Dýrt vatn.
VatniS er það ódýrasta sem menn-
irnir bera sjer til munns, en jafn-
framt það nauðsynlegasla. Það kost-
ar víðasl hvar ekki annað en fyrir-
höfnina við að ná í það úr brunn-
inum eða bæjarlæknum. í bæjum
sem hafa vatnsveitu verður vitan-
lega að greiða víst árgjald fyrir
vatnið, en þá sparast hinsvegar fyr-
iihöfnin við að sækja það. Vatns-
skatturinn er ýmist lagður á hús-
eigandann, en hann hækkar svo
húsaleiguna um tiisvarandi upphæð,
eða þá heint á fjölskyldurnar eftir
slíerð þeirra,
En mennirnir nota ekki aðeins
þetta ódýra vatn heldur líka annað,
seni stundum verður dýrt. í flest-
öllum fæðutegundum er vatn, mis-
munandi mikið. Og sumt af matn-
um, sem keyptur er til. heimilisins, *
er lítið annað en vatn. Og stundum
verður þetta vatn svo dýrt, að það
kostar upp undir tíu krónur glasið.
Nú skal jeg segja ykkur svolítið frá
þvi, hvernig menn stundum kaupa
dýrt vatn, án þess að gera sjer grein
fyrir því.
Egg og lax.
Tökum lil dæmis brauðið. Þegar
bakarinn keypti mjölið, sem hann
bakaði það úr, voru ekki i því nema
um 17 al' hundraði af vatni. En svo
blandaði hann vatni og mjólk (sem
er lilið annað en vatn) í mjölið, til
þess að gera úr því deig, e'di það
síðan og hnoðaði, og þegar brauðið
kom út úr bakaraqfninum voru
i þyí um 40 af hdr. af vatni. Með
öðrum orðum nærri þvi helmingur
yatn.
FÍestir álíta eggin ákaflega qær-
ingamikil, en i rauninni er afar mik-
ið af vatni í þeim, sem sje 65 af
hundraði.
Agúrkiir og epli.
í besta rjómahúsmjöri er talsvert
mikið af vatni, nefnilega 10—15%.
Er viða haft eftirlit með því, að ekki
sje meira vatn í smjörinu en þett^,,
Þvi l.júffengari sem fiskurinn er,
þeim mun meira vatn er í honum að
jafnaði. í laxi.eru 77 af hdr. af vatni,
en í flestum fiski er vatnið 40—60%,
eða ýmist fyrir ofan eða neðan helm-
ing.
Þegar svo er farið að athuga jurta-
gróður, sem notaður er lil mann-
eldis verða fyrir manni garðávext-
ir, sem cru lítið annað en vatn. í ag-
úrkum og tómötum er t. d. um 95%
vatn. Salat er lítið betra, liví að i
tíu pundum af l>vi eru níu af vatni,
en í 100 pundum af káli eru 87 pund
vatn. í fimm pundum af eplum eru
fjögur pund af vatni og i tíu pundum
af jarðarberjum eru níu pund vatns.
Þó undarlegt megi virðast er ekki
meira vatn i vinberjum en í eplum.
Hvitkál og vínber.
I kartöflum, ]jó jiær sýnist jijettar,
eru um þrír fjórðu hlutar af yatni,
en einn fjórði næringarefni. En
kartöflurnar eru eigi að síður með
hestu fæðutegundum i heiminum, og
i sunuim Iöndum, til dænús íslandi
lifir fjöldi fólks a ðmiklu leyti á
þeim. Á stríðsárunum yoru það
kartöflurnar, sein öðru fremur björg-
uðu Þjóðyerjum frá hungurmorði.
Óg kartöflurnar eru ódýrar, svo að
maður kaupir ekki vatnið i þeim
dýru verði. Öðru máli er að gegna
um nautakjöt. Það er mjög dýrt, en
inniheldur álíka mikið vatn og kart-
öflurnár.
Þess feitara sem kjötið er þess
minna er í því af vatni. Þannig er
feitt flesk mjög vatnslítið og um
þrisvar sinnum minna vatn i þvi en
nautakjöti. Það getur þyí borgað sig
er gaman
Jeg Þvæ
skemdalaust
og á helmingi
styttri
tíma meö
aá líta á þvottana “
segir húsmóðirin
„ Lökin og koddaverin eru hvít eins
og mjöll, hvergi stoppað eða bætt.
Það er Rinso að þakka! Rinso
heldur pvottunum hvítum, enginn
harður núningur, engin bleikja, ek-
kert sem slítur göt a þvottana,
bara gott, hreint sápusudd, sem
naer út öllum óhreinindum. Jeg
gæti ekki liugsað mér að vera án
Rinso.“
RINSO
Er aðeins selt i pökkum
.— aldrei umbúðalaust
Lítill pakki—30 aura
Stór pakki — 55 aura
LCVER BROTHERS LIMITED
PORT SUNLIOHT. ENGLAND
v-R, ?4-047»
að kaupa flesk, þó að það sje miklu
dýrara en annað kjöt.
í kindakjöti er ekki nema 61 af
hundraði af valni. í gæsakjöti eru
ekki nenia 38% vatns, enda er það
venjulega feitt, og fuglakjöt er yfir-
leitl þjettara og vatnsminna en
spendýranna,
Ostur ér mjög mismunandi að
vatnsinnihaldi, eftir því hvernig
hann er gerður. í meðal osti eru 40%
vatn, en í rjónmosti 63%.
Mjólk og gæsasteik.
■ Vatnsinnihald nijólkur er ákaflega
mismunandi, eftir þvi livaða dýr á
í hlut og kúamjólk er eins og kunn-
ugt er ákaflega mis-fitumikil. En að
meðaltali munu vera í 100 lítrum af
mjólk 87 lítrar af vatni. Hitt er
mestpart fita og ostaefni. — — -
Eins og' þið sjáið af þvi, sem að
framan er ritað, er mestur linti
þeirra fæðhtegunda, sem við berum
okkur til munns, lítið annað en hlá-
vatn! Og þá verður ennþá ljósara,
hvc mikið af vatni það er, sem við
neytum dags daglega og hve títið af
eiginlegum næringaréfnum. Náttúr-
an þekkir þarftir okkar betur en við
sjálfir og það er óvíst, livort menn-
irnir væru betur farnir, þó að þeir
færu að nærast á eintómum pillum,
sem gæfu ákveðin næringarefni, en
væru án vatns.
Tóta frænka.. .
■
| M á I n i n g a
£
vörur
■
■
Veggfóður
■
Landsins stærsta úrval.
»MÁLARINN«
Reykjsvík.
Willington lávarður, liinn nýi und-
irkonungur Breta i Indlandi fjekk
ekki sem hlýjastar yiðtökur þegar
hann kom til Indlands í lók apríl, til
þess að taka við embætti sínm Rjett
eftir að hann var kominn út ur já'rn-
hrautarvagninum, sem hahn var í til
Bomby, sprakk vagninn í loft upp og
fór í tætlur. Er talið víst að yítisvjel
hafi verið komið fyrir i vagninum, en
lm hefir sprungið seinna en ællast
var til. Fjórir Indverjar sem stóðu
þarna nærri, biðu bana, en í vagnin-
um var enginn maður.
-----x----