Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1931, Side 15

Fálkinn - 04.07.1931, Side 15
Sokkarnir yðar þveonir lír Lnx F Á L K I N N 15 þola betur og eru ávalt sem nýjir. SOKKARNIR eru viðkvæmar flíkur, af öllum tísku klæðnaði þurfa þeir því besta meðferð. Sje varúðar gætt i þvotti, eykur það endingu þeirra. Lux notkun lieldur þeim sterkum og sem nýjum löngu eftir að önnur sápuefni mundu hafa slitið þeim til agna, þvi Lux-löðr- ið er hreint eins og nýjasta regnvatn. — 011 óhrenindi hverfa af hverjum silkiþræði fyrir hinu mjúka Lux-löðri. — Þeir halda hinum upprunalega gljáa. — Lux gerir sokkana yð- ar aftur sem nýja, og eykur endingu þeirra. Hafið þvi Lux ávalt handbært. LUX W-LX £9 1-10 Litlir pakkar 0.30 Stórir pakkar 0.60 LEVER BROTHERS LlMlTED. PORT SUNLIGHT.ENGLANU, Það sem þolir vatn þolir Lux. Carborundum Ljábrýni Hvertisteinar, hverfisteinslegur, Ijáblöð, hnoðsaumur, hrífur tilbúnar, hrífuhausar, hrífusköft og margt fielra tll heyvinslu er best að kaupa ( Verslunin „BRYNJA“. Laugaveg 29. Sími 1160. Verkfæðingurinn H. Gerlich i Kiel hefir gert nýja tegund skotfæra, sem talið er að muni gera hin brynvörðu herskip berskjölduð. Patrónur þessar eru með nýju sprengiefni, sem er svo sterkt, að hraðinn er 1500 m. á sekúndu, þegar patrónan skilur við byssuhlaupið, en það er helmingi meira en á venjulegum skotfærum. Þó kúlan sje úr mjúkum málmi fer hún í gegnum 12 millimetra stálplötu, ef kúlubroddurinn er úr harðara og stæltara efni. ----x---- Italski sendiherrann í Washington hefir höfðað mál gegn ameríska hers- höfðingjanum Butler fyrir meiðyrði um Mussolini. Hafði Butler kallað Mussolini „óðan hund, sem ók bif- reið sinni á 110 kilómetra hraða yfir barn, og hirti ekki um að hjálpa þvi“. -----------------x---- Ljifí.J:wú&im Útibú: Laugaveg. Útibú: Hafnarfirði. Verslanir okkar eru ávalt vel birgar af allri vefnaðarvöru hverju nafni sem nefnist. Tilbúinn fatnað höfum við i afarmiklu úrvali, svo sem: Kvenkápur, Barna og Unglingakápur, Kjóla á fullorðna og börn. Kven og barna nærfatnað af öllum gerðum. Karlmannafrakka, fatnað ytri og innri. Sokka, Bindi, Skyrtur, Flibba og alt annað, er karlmenn þarfnast til klæðnaðar. — Við höfum ávalt lagt áherslu á, að liafa mikið og fjölbreytt úrval góðar vörur, en þó verðlag við allra hæfi. — Tuttugu og fimm ára starfsemi verzlunarinnar er yður trygging fyrir hagkvæm- um viðskiftum. Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu. Símn.: Manufactur. Símar: 118 og 119. Póstli.: 58 Málning og lökk frá Lewis Bergrer & Sons Ltd., London. (StofnaÖ 1760). MATItOIL þvottegta Distemper er óviðjafnanlegur að gæðum, fer vel á og þolir mikla þynningu. — MATROIL þornar ekki of fljótt og þess vegna er algerlega vandalaust að mála með MATROIL. Matroil er nú til i 30 litum innanhúss og 3 litum utanliúss. Rose Brand löguð málning líkar með afbrigðum vel. — Fyr- irliggjandi í %, 1 og 2 kg. dósum. LASTIIÍON tilbúin járnmálning á þök Pg veggi. Ennfremur Titanhvít, Zinkhvítt, Hvítt, Japanlakk, þur duft, i mörgum litum, þurlcefni, Terpentína, Fernisolía, ljós og dökk, gólflökk, glær og mislit lökk á trje. málning er best. Einkaumboð fyrir ísland hefir Versl. »Brynja « Laugaveo 29. Simi 1160. Hattabúðin Hattabúðin Austurstræti 14 Munið V2 virðis hattana -- 6 krónur -- Angóra húfur -- Regnhattar - Tveedhattar Bæjarins besta úrval af ferða- og sporthúfum og höttum Anna Ásmundsdóttir. Vikuritið kemur út einu sinni í viku, 32 bls. í senn. — Verð 35 aurar. Flytur spennandi framhalds- sögur eftir þekta höfunda. Telcið á móti áskriftim á afgr. Morgunblaðsins. Sími 500. 11 hefti útkomin. Lögreglan i New York klófesti ný- lega hóp, sem taldi 20 bófa og nefndi sig „samvinnufjelag um glæpi“, sjer- stakiega morð og íkveikjur. Höfðu bófarnir sett sjer ítarleg lög og regl- ur uin þessa atvinnu og sendu t. d. frá sjer verðlista um morð og íkveikj- ur. Tóku þeir 500 dollara fyrir að kveikja i ódýru, tvílyftu liúsi, en svo liækkaði verðið með virðingarverði liússins. — Þessir bófar eru sakaðir um þrjú morð og sex íkveikjur, auk ýmislegs annars, sem minna þykir um vert. Lögreglan fann í liýði þessa Kodak & Aflfa Filmur. Alt sein þarf til framköllunar & kopiering, svo sem: Dags & Gas- ljósapappír, Framkallari, Fixer- bað, kopierrammar, Skálar, o. fl. fæst í LAUGAVEGS APOTEKI Laugaveg 16. Sími 755. Pantanir eru sendar gegn póst- kröfu. — Skrifið til okkar. illþýðis 15 skanmibyssur og 500 fet af kveikitundri. Foringi fjelagsins er 21 árs. Best er að auglýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.