Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 04.07.1931, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N hversvegna ertu að spyrja um þetta, Jimmý?“ „Jeg hefi ástæðu t:l að halda nei jeg veit fyrir víst — að Rex giftist þennan sama dag stúlku, sem heitir May L:ddiart“, sagði Jim stillilega, en Joan spratt upp og æpti upp yf'r sig. , Giftist May Liddiart!“ sagði hún steini lostin. „Nei þetta er ómögulegt, alveg ómögu- lcgt! Rex hefði aldrei gert neitt slíkt. Hann scm var heitinn Dóru. Dettur þjer i lifandi hug, að liann hefði farið að giftast annari stúlku dag.nn áður — að hann hefði gert sig sekan í tvikvæni?“ spurði hún með áfergju. „Ilver segir þetta?“ „.Teg hefi þvi miður sannanir fyrir því“, sagði Jim. „Spurningin er bara þessi: Hver er þessi kvenmaður?“ Hann sagði henni hvernig hann hefði kom- isl að þessu af ljósmyndinni af öskunni, sem fanst í skrifborðsskúffunni og Joan settist agndofa af undrun. „Nú fellur mjer allur ket- ill í eld Jimmy. Jeg skil ekki vitund í þessu“. „Það geri jeg ekki heldur“, sagði Jimmy, „en verðum við ekki að segja Dóru þetta?“ Unga stúlkan hugsaði sig lengi um, en sagði loks: „Jú, það er víst rjettast, að hún fái að vita þeta, því að ef hún harmar Rex þá — ó, þetta var þrælslega gert; ill- mannlegt!“ Jimmy sá, að henni lá við gráti og reyndi að lnigga íiana en fann sjálfur, hve honum tókst það óhöndulega. „Vilt þú segja henni það, eða á jeg að gera það?“ spurði hann. „Þú verður að gera það, jeg þori ekki að horfa framan í hana“. Þegar Jimmy kom á Portland Place og heyrði að Dóra væri ekki heima, ljetti hon- um stórum því nú fanst honum duga að senda henni brjef í staðinn; en brátt sá hann að þetta væri ragmannlegt og sagði við Ben- nett, sem áður hafði verið bifreiðastjóri en varð bryti þegar Parker hvarf, að hann ætl- aði að koma aftur rjett fyrir mlðdcgisverð. Þegar Jimmy kom heim til sín beið hans þar stór böggull og kannaðist liann ekki við höndina á utanáskriftinni. Hann reif upp umbúðirnar og fann innan í þeim Jjykkan brjefböggul. Var ritað utan á öll brjefin til Nippy Knowles. Kæri herra Sepping, (las liann í brjefinu sem fylgdi bögglinum), jeg hefi aldrei ver- ið í tölu þeirra manna, sem hreifa sig hænu- fei til þess að hálpa lögreglusnuðrurum, svo að jeg þarf einskis þakklætis með fyrir leiðbeininguna um daginn. Þjer eruð hepp- inn að sleppa óskaddaður úr æfintýrunum. Jeg hefi heyrt sagt, að „Gullgrafarinn“ sje á gægjum eftir yður, svo að þjer skuluð fara varlega! Að því er snertir persónu, sem jeg hefi minst á við yður, þá fann jeg um dag- inn nolckur brjef frá henni, og nú spyr jeg yður, sem mann er rannsakar alt manns- ins eðli, hvort yður geti dottið í hug, að stúlka, sem gal skrifað eins og þessi unga slúlka skrifaði mjer, gæti verið falshundur og svikari, eins og hún reyndisl mjer. Að menningu. í von um, að yður líði vel, er jeg yðar, með mikilli virðingu, Nippy. Síðan kom Jæssi eftirmáli: Jeg vil með áinægju gera yður greiða þeg- ar jeg get, því að þjer eruð heiðursmaður, en það er meira en hægt er að segja um flesta í Scotland Yard. Þeir eru ánægðastir þegar þcir geta náð sjer niðri á fseim, sem hafa hjálpað þeim. Jimmy brosti og ljet sem hann sæi ekki jietta illmæli um liina dugandi menn í Scotland Yard, og stakk brjefunum niður í skrifborðsskúffu og ætlaði að athuga Jiau Jjegar hann fengi betra næði. Hann var ekki upplagður til að fara að lesa ástarbrjef frá vmnukonum. Klukkan sjö um kvöldið hringdi hann á dyr hjá Coleman og hitti Dóru eina í dag- stofunni. Hún kom á móti honum og rjetti honum báðar hendurnar. „Jimmy, jeg sjc að þjer færið mjer l'rjettir núna!“ sagði hún, cn honum fjelst hugur við. „Já, jeg hefi frjettir að færa, Dóra“, svar- aði hann lágt, en jeg er hræddur um, að það sjeu ekki góðar frjettir“. „Er eitthvað að Rex?“ spurði hún og ang- un lýstu ángist. „Ónei, ekki beinlínis. Dóra, Jiekkið Jjjer stúlku, sem heitir May Liddiart?“ Hún starði á liann og hann varð forviða er hann heyrði svarið: „Já. Hversvegna spyj- ið J>jer? Er J)að út af hjónavígslunni?“ Hann glápti á liana. „Vitið Jjjer — vitið þjer eitthvað um hana?“ stamaði hann. „Um að Rex giftist May Liddiart í Chelsea? Daginn áður en hann hvarf? Já, J)að geri jeg“. Hún sagði Jietta svo rólega, að harin gat varla trúað sínum eigin eyrurn. „Hver er þessi kona?“ spurði hann. „Jeg er May Liddiart“, svai’aði Dóra. „Dóra May Liddiart Coleman — eða Dóra Walton. Rex Walton er maðurinn minn“. XV. KAPÍTULI. „Jeg hefi brotið heilann um Jiað eins og vitlaus manneskja, hvort að Jijer munduð komast að þessu“, sagði liún, en Jimmy hafði ekki enn áttað sig á hyernig í J>essu lá. „Þjer eruð May Liddiart —- Jijer eruð — eruð kona Rex?“ spurði hann og botnaði ekki í neinu. Hún kinkaði kolli. „Setjist lijer, Jimmy. Jeg liefði átt að segja yður Jietta fyrir löngu, en jeg var hrædd um að Jiá mundi pabbi frjetta það“, sagði bún. „Rex var afar kvið- inn út af Jiesum hótunarbrjefum, sem liann fjekk og harin var lirædur um, að eitthvað mundi koma fyrir svo að giftingin færi for- görðum. Þetta kvaldi hann svo, að liann spurði mig að hvort jeg vildi ekki færa gift- inguna fram um einn dag. Það vildi jeg ekki, vegna Jjess að jeg vissi að pabbi mundi þá verða óður og uppvægur — hann er ráðrík- ur maður", sagði hún og reyndi að brosa. Svo stakk hann upp á, að við skyldum gift- ast leynilega í hans sókn, en að vígslan skyldi svo endnrtekin daginn eftir, án Jiess að nokk- ur vlssi um þá fyrri. Jeg taldi þetta ómögu- legt, Jiví að vel gæti farið svo, að jeg þektist aftur — og svo mundi Jjetta líta einkennilega út í skýrslunum, finst yður ekki líka, Jimmy?“ Hann jánkaði J)ví. „En svo var jeg svo heimsk að ganga að málamiðlun. Jeg staklc upp á því, að við giftumst undir dulnefnum. Hjónabandið var ekki ónýtt fyrir því. Hann gekk að J>essu, en fanst J)ó rjettara að gefa upp rjett nafn á sjer. Og daginn sem vlð hittum yður fórum við á hjúskaparskrifstofuna og jeg varð kona bans undir nafninu May Liddiart. Á eftir gengum við um stund í garðinum; svo fór hvort heim til sín. Það var heimska að gjöra þetta, en Rex var hræddur um að hann mundi missa mig. Hann bjósl við e.'nhverju hræðilegu á síðasta augnabliki. Gat ekki um annað luigsað. Finst yður jeg hafa farið mjög vitlaust að?“ „Veit faðir yðar af J)essu?“ Hún hristi höfuðið. „Jeg þori ekki að segja honum frá því. Þetla er eitt af J)ví, sem vofir yfir mjer, en sannleikurinn er sá, að pabbi hefir ekki gefið sjer tíma til að tala um annað en Jjrælalirögð Parkers, svo að þetta hefir dregið athyglina frá hvarl'i Rex. Hvað haldið J)jer um mig, Jimmy?“ Hann klappaði vingjarnlega á öxlina á henni. „Veslingurinn, hvað gáluð J)jer ann- að gert?“ sagði hanri. „Jeg lield að Rex sje ekki með ölluni mjalla, hvað Kupie snertir; en jeg vikþ óska, að J)jer hefðuð sagt mjer J)elta“. „Hverju hefði J)að breytt?“ spurði hún og Jimmy fann að spurningin vac rjettmæt. „Veit Joan J)að? .Tú, J)jer hafið vitanlega sagt henni J)að“. Það kom glampi fram í augna- ráðinu. „Já, jeg liefi sagt Joan J)að. ()g hún sagði, að hún þyrði aldrei að sjá yður framar“. Dóra hló blíðlega. „Jeg ætla að koma með yður á Cadogan Place og segja henni frá öllu. Veslings Jimmy! Jafnvel ástamál gera alt þelta flóknara fyrir yður“. „Ástamál eru sjergrein mín“, svaraði Jinnný óg brosti. „Jafnvel miður æruverð- ugir kuningjar mínir hafa mig fyrir trún- aðarmann i ástamálum". Og svo sagði liann henni söguna -af Nippy og liinni ótryggu Júlíu lians. Hin merkilega giftlngafrjett hafði ekki eins mikil áhrif á Joan eins og hún liafði haft á Jimmy. „ Guði sje lof að J)að var svona!“ sagði hún og andvarpaði. „Þá ert J)ú, eigi að síður frú Walton! Það var ynd- islegt“. Hún kysti Dóru innilega og Jimmy veitti J)ví athygli, hve fallega liún kysti. IJóra borðaði þarna miðdegisverð. Nú eft- ir að leyndarmálið var komið upp, var um svo margt að skrafa. „Eitt er jeg viss um“, sagði Joan Jiegar staðið var upp frá borðum og Jiau voru sest inn í dagstofuna, „og J)að 'er, að Rex liefir horfið út af J)essu fyrra hjónabandi. Það er áreiðanlega þín vegna, sem liann liefir horfið". „Mín vegna hrópaði Dóra. Joan kinkaði kolli. „Jeg er viss um, að Rex liefir komist að því, að einhver liætta vofði yfir þjer, sem ekki var hægt að afstýra með öðru en J)ví, að hann liyrfi. IJefir J)jer ekki dottið þetta í hug líka, Jimmy?“ „Mjer liefir ekkert dottið í hug í J)essu máli annað en J)að, hve hve J)að er bölvan- lega flókið“, muldraði Jim. „Jeg er fús til að trúa, að Rex hafi haft fullgildar ástæð- ur ti 1 að hverfa en stundum liggur mjer við að óska, að hann hefði verið kyr, hver skrattinn svo sem af J)ví hefði leitt“. „Þú ert þjösní“, sagði Joan álasandi. „Haíi ástæðan verið sú, að Dóra var í hættu, þykir þjer þá ekki vænt um, að Rex hvarf“. „Haldið J)jer að liann hafi þekt Parker?“ spurði Dóra alt í einu. „Að liann liafi vit- að liv.er liann var. Mjer liefir dottið i hug, að Parker geti hafa vitað eitthvað um Rex“. „Og mjer hefir dottið í lnig, að Parker liafi ef til vill vitað eitlhvað um yður!“ „Dóra hló. „Þá hefir liann komist i eink- unnahækurnar mínar“, sagði hún. „Því

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.