Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1941, Page 9

Fálkinn - 04.04.1941, Page 9
F Á L K I N N 9 jeg geti eklci unnið þó að þið skrafið. — Innan skamrns hætti hann að rigna og þau yfirgáfu Önnu Lísu húsið og fóru út. Erilc kom ekki fyr en klukkutima eftir borðunartíma. — Hvaða matmálstími er þetta? sagði Anna Lísa. — Jeg vissi ekkert hvað orðið var af þjer — jeg var orðin hrædd um þigl — Það finst mjer ótrúlegt. Jeg hjelt að þú værir svo hug- bundin vinnunni, að þú mintist þess yfirleitt ekki að jeg er til. — Það er hún, sem er að reyna að stela þjer frá mjer — hún kann ekki að skammast sín .... og hjólbeinótt er hún líka. Jeg sætti mig elcki við þetta Erilc! Jeg sá vel að þið voruð að dufla hvort við annað í stof- unni .... livað skylduð þið þá gera, þegar jeg er ekki nærri? Hann reyndi að þrífa til henn- ar, en hún barði frá sjer .... henni hrast röddin og hún Idjóp út i garðinn. -----Hálftíma síðar kom hún aftur. — Það var heimska af mjer, að hlaupa svona upp á nef mjer, Erik, — vitanlega hef- ir þú rjett að mæla .... þetta var óverðskuldaður grunur .... jeg veit að það er elcki nema aðeins vinarliugur, sem þið her- ið hvort til annars, þú og Iris . . Erik lá á bekknum og var að lesa blað. — Það hefi jeg aldrei sagt! Það er miklu meiraf en vinar- hugur, sem Iris ber til mín — hún elskar mig. Hún kysti mig í dag .... —- En hvað það er líkt þjer að skella skuldinni á aðra! — Gott og vel. Sölcin er mín! Hann spratt upp og tók sjer stöðu við liliðina á henni og lagði hendina á öxlina á henni. — Gerir þú þjer það Ijóst að áður — að það er í fyrsta skifti, sem við liöfum rifist? Hún vjek sjer undan. — Snertu mig ekki! — Er þjer líka Ijóst, að upp- hefðarþrá þín hefir gert þig að eigingjarnri konu — þú getur ekki um annað hugsað en þinn eigin frama — starf þitt. — Jeg er ekki annað en hlutur, sem þú liefir vanist við -—- stundum á- nægjulegur hlutur, stundum ekki nema til óþæginda .... jeg liefi minnimáttarkend .... en hvað gerir það til, ef þú lilýt- ur framann. Hverju bætir þetta okkur? Yerðum við farsælli en fyr'stu árin, sem við vorum gift. Yið höfum eignast bifreið og tvö liús — og við lifuin að meiru leyti í algleymingnum — en það gæti svo farið, sem fer — þú hefir glatað konunni í þjer, glatað umburðarlyndinu og nærgætninni — þú ert orð- in liarðlynd og síngjörn — en nú ætla jeg að kenna þjer lífs- vísindi .... Hann greip allar pappírsark- irnar hennar af borðinu og lienti þeim á eldinn á arninum. — Þarna liggur framtíð þín og starf! ■—í ÚN tók viðbragð og ætlaði A að bjarga handritunum, en hann hjelt henni í skorðum. Hún reyndi að slíta sig af lion- um, beit, klóraði og barði hann í andlitið. IJann Ijet það ekki á sig fá. Hún var eins og grimm- ur hvoliiur í höndunum á hon- um. Þá loks slepti hann henni, þegar síðasta blaðið var orðið að ösku. Ljemágna ljet hún fallast of- an í stól. Og stundi. — Jeg get ekki trúað þessu! Hvað hefir þú gert? Skilur þú það? Þú hefir tortímt hluta af sjálfri mjer, merkum þætti úr lífi mínu! Getur þjer skilist, að nokkurntíma geti gróið um lieilt á milli okkar. Jafnvel þó að jeg þráði það — þá getur aldrei gróið um heilt milli okkar. Jeg g,æti það ekki! — Jeg gerði það, sagði liann með hægð, — af því mig langar til að vita, hvort þú elskar meira, mig eða starf þitt og framavon. Ef þú elskar mig meira, þá muntu skilja, að við stöndum núna við örlagarík vegamót samlífs okkar. — Get- irðu fyrirgefið þetta og gleymt því, þá elskar þú mig. En sje svo, að starf þitt sje þjer meira virði en jeg þá .... —- Þú er lirotti, þú ert ill- menni, og svo ertu heimskur í þokkabót. Hygst þú að reyna, að bæta úr ofbeldi þínu og móðgun í minn garð, með flóns- legum látalátum og barnaskap? Jeg er ekki barn, sem þú getur stjórnað og heillað með sælgæti, þó í orðum eigi að heita. Þú þykist vilja, að jeg eigi völina milli þín og starfs míns og fram- tíðar. Gott og vel! I starfi mínu er engin afbrýðissemi — starf mitt er ekki trúmenskulaust eins og þú. Jeg kýs mjer starfið! A NNA LÍSA svaf illa nóttina ”*■"*■ eftir. Á sömu stundu hafði hún mist tvent — það tvent, sem henni var mest virði. Starf silt og Erik.'Það sem hún hafði áætlað og lagt hug sinn í að gera vel, í undanfarnar þrjár vikur, var eyðilagt. Eins og það hefði aldrei verið til. Og Erik .... Iðrun kemur ávalt að manni einum. För einstæðingsháttar- ins leystu nýjar hugsanir úr læðingi. Hún hafði glatað ást- inni. Hann liafði ekki glatað ást sinni til hennar — hann Jiafði farið, vegna þess, að hann vildi vita vissu sína um, að hún elskaði hann. Mikil mátti sú ást vera, úr því að hann fórnaði svona miklu — miklu tefldi liann í tvísýnu. Og liún hafði látið hann bíða ósigur .... Og hugsanirnar komu eins og fuglar í myrkri .... Heyrðu, Anna Lísa, hvernig verður þetta þegar þú ert orðin gömul og al- ein. Áttu að sitja ellistundirnar eins og gömlu kerlingarnar hrukkóttu? Sem undirfoi'sljóri hjá West aðalforstjóra, með fölnaða — og hrukkótta — drauma, og telcjur, sem þú veist ekki hvað þú átt að gera við? Ilann Erik hafði gert þetta til þess að reyna hana . . . hvað mundi West segja .... það væri ómögulegt, að láta hana byrja á nýjan leik — en það stóð á sáma .... hún yrði rekin .... gerði það nokkuð til? Þetta voru dauð efni, heilaspuni pappír og tölur .... ekkert er nokkurs virði, nema lifandi manneskjur, hold og blóð .... maður sem gekk niðurlútur út úr dyrunum .... tT ÚN stóð uppi í skógarjðri. A Jú, þarna sat liann og var að drekka morgunkaffi með henni Iris og foreldrum hennar. Hún sneri við. Iíalviðargrein brotnaði undan fæti hennar — liún hljóp inn í skóginn, eins og fætur toguðu — en þó ekki nógu fljótt! Hún heyrði þungt fótatak en þó hratt — hún ætl- aði að flýja undan honum, en gat það ekki, þó hún væri drjúgu bili fram undan .... og það var elcki nema gott. YNMSSTUNMR — eins og á ■*■ fyrsta ástardegi þeirra. Þau liöfðu gengið lengi og leiðst, og nú stóðu þau í dyrunum hjá sjer og horfðu á sólina, sem var að lmíga í sæinn .... Og liann elti með augunum nokkrar svöl- ur, sem flugu í vesturátt. — Jeg hefi ekkert að fyrir- gefa þjer, Anna Lísa, sagði liann. — Jeg elska þig — þú átt mig allan .... Sölnbörn komið og seljið FÁLKANN.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.