Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1953, Page 36

Fálkinn - 17.12.1953, Page 36
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1953 LANDAKIRKJA I VESTMAMAEYJIIM Eftir Sigfús M. Johnsen bæjarfógeta Landakirkja, byggð á KJ)"TRK,IA var rcist í Vcst- g ma n n a e y j u m k ri s t n i t ök u- y ári'ð 1000, skömniu áður o en kristni var lögtekin hér á landi. Hafin var kirkjubygging- in a‘ð boði Ólafs konungs Tryggva- sonar, er hafSi látið höggva kirkju- viðinn í Noregi og fól þcini Gissuri livíta Teitssyni og Hjalta Skeggjasyni aS reisa þar kirkju, er þeir fyrst skytu bryggjum á land á leið þeirra heim til íslands frá Noregi. í siglingum til íslands vestur meS sunnanverSu landinu, var venja aS komið væri við í Vestmannaeyjum, — sama gerðu þeir Gissur og Hjalti þessu siiini og liefir þeini sýnst ráðlegt að skipa þar upp kirkjuviðnum. AS lík- indum hafa þeir notið fulltiiigis ráð- andi ínanna þar við kirkjusmiSina. Samt verður ekkert um það fullyrt, livort höfðingja þá — eður þann — er mest bar uppi á Eyjunum — það getur hafa verið Ormur auðgi Her- jólfsson, Bárðarsonar á Ormstöðum, en um liann liefir verið sagt að liann ætti einn allar Vestmpnnaeyjar — hafi verið búið að kristna af Þang- brandi presti eða Stefni Þorgilssyni. Með þeim hætti var kirkju fnllborgið í Vestmannaeyjum. ASrar ástæSur gátu og legið hér til og þá ekki síst, að áhrifa Austmanna hafi gætt all- •mikið í Eyjum í sambandi við versl- un og viðskipti, en þegar á þessum timum munu Vestmannaeyjar liafa verið orðnar töiuverður athafnastað- ur um útgerð og verslun. Kirkjan í Vestmannaeyjum liafði lengstum sér- stöðu meSai kirkna hér á landi. Fyrir- komulag á gjaldskyldu eyjabúa var að miklu leyti i samræmi við norræn (norsk) lög, en ekki íslensk. Eftir at- vinnuhögum i Vestmannaeyjum og öðrum aðstæðum þar, lilaut sá tí- undarmáti er grundvallaSist á náttúru- afurðum, landaurum, og eftir afla- tölli, að lienta þar best. Tíundin var liér goidin af afurðum og afrakstri, en eigi af fasteign. Líkur hníga að því að norrænn tíundarmáti liafi gilt hér frá fyrstu líS og að elstu íslensku tiundarlögin, sem kennd eru við -Giss- ur biskup í Skálholti ísleifsson, frá 1090, hafi eigi fengið giidi i Vest- mannaeyjum. Þar mun og fyrst liafa verið norskur leiguprestur, er þjónaði þessari að líkindum elstu sóknar- kirkju á íslandi. Kirkjnbæjarkirkja í Vcstmannaeyjum var alliengi í eigu Björgvinarklausturs. Kirkjan var fjórða eða fimmta elsta kirkja byggð iiér á landi. Eidri voru: kirkjan á Kirkjubæ. á Síðu og kirkjan á Esjubergi á Kjalarnesi, er þeir reistu Ketill hinn fíflski og Örlygur Hrappsson, kristnir landnámsmcnn. Máni í Hotti og Þorvaldur Spakböðv- arsson í Ási, er liöfðu látið skírast af Þorvaldi víSförla og Friðreki biskupi, er boðuðu kristna trú hér á landi 981—980, byggðu hcimakirkju, hvor á sínum bæ. Kirkjan í Vestmannaeyjum, er þeir Gissur og Hjalti iétu reisa, niun hafa verið timburkirkja lítil, og með torf- þaki, ef til vill stafakirkja. Á Hörga- eyri lögðu þcir skipi sinu; var blutað til um hvorum megin vogsins kirkjan skyTdi standa, og hlaust fyrir norðan, þar sem áður voru blót og hörgar. Frásögn Kristnisögu varðandi kirkjubygginguna er í ýmsum atriðum skýr, samt verður eigi af henni ráðið með vissu livar þessi kirkja liins heilaga Klemensar, verndardýrlings sjófarenda, liafi staðið, og verður eigi nánar rætt hér, heldur vísað til Sögu Vestmannaeyja. — Ólafur Tryggvason iét reisa Klemensarkirkju hjá kon- ungsgarði i NiSarósi. í máldaga Kirkjubæjarkirkju frá 1269, elsta kirkjumáladaganum sem varðveitst hefir frá Vestmannaeyjum, er Klemensarkirkjunnar getið; er lienni þá farið að linigna mjög og ekki lengur graftrarkirkja. Prestsskyida og prestvist var tveggja sóknarpresta á prestsetrunum Kirkjubæ og Ofanleiti og þaðan sungið til heiminga til árunum 1774—78. Klemensarkirkju. í næsta kirkjumál- daganum er Klemensarkirkju ekki get- ið og mun hún þá Iiafa verið lögð niður. Líklegt er að búið hafi verið að flytja kirkjuna lengra frá sjónum upp í kauptúnið, vegna landbrots af völdum sjávarágangs, og að hún liafi verið endurreist í landi jarðarinnar Hafnar eða við Fornu-Lönd, nálægt þar sem kirkja var reist á 1(5. öld. Vegna hins mikla athafnalífs í kaup- túninu í Vestmannaeyjum, með fjöl- byggðum verslunarstað og þurrabúð- armannaliverfum, hefir eigi jiótt við það unandi lengur að þurfa að sækja kirkju úr kauptúninu eða neðan úr Sandi og upp að Ofanleiti eða Kirkju- bæ. Var uni það gerð samþykkt seint á 16. öld, á dögum konungsversiunar, fyrir atbeina umboðsmanns og kaup- manna, að reisa eina sóknarkirkju fyr- ir Vestmannaeyjar og leggja niður hinar kirkjurnar. En á báðum stöð- unum, Ofanleiti og Kirkjubæ, skyidi haldið við bænliúsum og prestar skyidir lil að syngja þar föstumessur. En sóknirnar héldu áfram að vera tvær og prestarnir tveir. Bænahúsin stóðu Icngi, og á Kirkjubæ fram um aldámótin siðustn, er það var rifið. í bænahússtæðinu fannst 1924 legsteinn séra Jóns pislarvotts, er ræningjar frá Algier drápu 1627. Hafði líkami séra Jóns verið grafinn í bænahúsinu fyrir framan altari. Sóknarkirkjan nýja var reist 1573 og stóð þar sem nú heita Fornu-Lönd, og var hún kölluð Landakirkja, eftir staðnum. Hún var byggð fyrir sam- skotafé og bárust til hennar fiska- gjafir miklar og til hennar lögðu prestarnir mikið fé, þrjár lestir full- verkaðs harðfiskjar í eitt skipti fyrir öll, sem endurgjald fyrir kirkjutíund- ir sem þeir héldu síðan óskertum. Kirkjan mun liafa verið vönduð timburkirkja allstór og vel búin að munum frá hinum kirkjunum en milli þeirra munu á sinni tíð liafa skiplst kirkjugripir gönilu Klemensarkirkj- unnar, það sem varðveitst liefir eftir árið 1484. Kirkja þessi naut eigi kirkjutiundar lengur eins og áður segir og studdist við það er henni barst i frjálsum gjöfum. Þá var jiað, að eyjamenn gerðu gerðu með sér hina inerkilegu og sér- stæðu samþykkt 11. okt. 1606, til styrktar kirkju sinni. Var hún í mörg- um greinum. Þar var ákveðið að Landakirkja skyldi fá cinn fisk af hverju skipi, eftir hvern útróður á vertíð, er til skipta náði minnsta kosti fiskur á mann, og það besta fiskinn. iÞó svona væri tim hnútana búið fjárhagslega fyrir kirkjuna, biðu liennar jiung og óvænt örlög. Árið 1614 komu enskir sjóræningjar til Vest- mannaeyja með fjölmenni miklu, og gengu jiar á land með alvæpni og fóru með ránum og hernaðarverkum. Ræn- ingjarnir létn greipar sópa um Landa- kirkju, og var hún rúip og rænd sín- um miklu og dýrmætu, gömlu kirkju- gripum, bókum og messuskrúða og ckkcrt eftir skilið. Var henni þá lán- að nokkuð af kirkjugripum frá Breiða- bólstað í Fljótshlíð, meðat jieirra var kólflaus klukka. En kirkjuklukkan úr Landakirkju, sem ræningjarnir liéldu yerðmætan grip og ætluðu að selja í Englandi, kom upp um þá, jiví að á licnni sást úr hvaða kirkju hún var á íslandi. Var ræningjaforinginn Jolin Gentel- mann dreginn fyrir lög og dóm og líf- látinn, en Jakob Englandskonungur lét senda klukkuna aftur til Vest- mannaeyja. Hafa mcnn haldið, að þetta muni vera sama klukkan sem enn er i kirkjunni i Vestmannaeyjum, en eigi mun þó svo vera. Líklegra er að þettá liafi verið klukka sú, sem seld var frá kirkjunni árið 1743 fyrir 68 ríkis- dali og önnur ný fengin í staðinn. Eigi liðu nema þrettán ár nns hér gerðist annar og enn ægilegri við- burður: Tyrkjaránið i Vestmanna- eyjum 1627. Þyrptust ræningjarnir að Landakirkju, umkringdu hana með skotum og axarhöggum og brutu upp Séð inn í kórinn. Ljósabogi yfir kórdyrum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.