Iðnneminn


Iðnneminn - 01.06.2002, Page 35

Iðnneminn - 01.06.2002, Page 35
INNEMINN Stytting á námssamningi: Þeir nemendur sem Ijúka námi á verknámsbrautum ósamningsbundið eiga rétt á styttingu samningstíma ef þeirfara síðan á námssamning í viðkomandi iðngreinum. Fjöldi kennslustunda og eininga, námskröfur: Að jafnaði skal nemandi sem er í fullu námi sækja mest: a) 36 stundir á viku ef um er að ræða bóknám. b) 42 stundir á viku ef um er að ræða blandað bók- og verknám eða verknám eingöngu. Þeir nemendur sem fá námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna geta sótt um að taka þann fjölda eininga sem lánasjóðurinn gerir kröfur til hverju sinni. Námsbrautirnar: Brautunum er raðað upp eftir stafrófsröð og öllum brautaheitum fylgir skammstöfun. Skammstöfunin er tveir bókstafir sem eru valdir með hliðsjón af heiti brautarinnar. Stundum ertala þriðji stafur í skammstöfuninni. Tölurnar8 og 9 eru notaðartil að greina samningsbundið iðnnám frá verknámi i skóla, 8 er verknámsbraut en 9 samningsbundið iðnnám. Málmtæknibraut: Grunnnám bíliðn Gull- og silfursmíði Stúdentspróf af starfsnámsbrautum: Byggingasvið Grunnnám tréiðna Húsasmíði Húsgagnasmíði Málaraiðn Múrsmíði Tækniteiknun Veggfóðrun Hársnyrtibraut Hönnunarbraut Fataiðnbraut: Kjólasaumur Klæðskurður Listnámsbraut Almenn hönnun Meistaraskóli Rafeindasvið: Grunnnám rafiðna Rafeindavirkjun Rafveituvirkjun Rafvélavirkjun Rafvirkjun Símsmíði Upplýsinga- og fjölmiðlabraut: Bókband Prentun Grafísk miðlun Veftækni Ljósmyndun Nettækni Tölvubraut

x

Iðnneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.