Nýtt kirkjublað - 15.02.1911, Page 8

Nýtt kirkjublað - 15.02.1911, Page 8
NÝTT KIEEJUBLAÐ um Kristofer Janson, sem einnig kendi á skólanum. Oft var hann í húsi Bjiirnsons, uuk þess sem hann hlýddi vikulega á fyrirlestra hans. Guðmundur er prýðilega vel að sér og þaulæfður fyrirlestramaður. Ólrúlegt hvað hann getur mælt lengi af munni fram. Þeir temja sér það á lýðháskólunum. Hann var fluttur frá okkur upp i Reykholtsdul, og þuldi þar, og í Hálsasveit, 3 kveld. Laganýmæli. Stjórnin flytur inn á þing frumvarp um það að aldursflokkun presta miðist við 10 og 20 ára embættisþjónustu. Komið í ógöngur með eldri ákvœðin. Þá er og stjórnarfrv. um viðauka við lögin um utan-þjóðkirkjumenn. Eigi þurfa menn framar að vera i kirkjufélagi með staðfestum forslöðu- manni til að losna við þjóðkirkjugjöldin, inega greiða gjöldin til fræðslu- mála, svo sem farið var fram á í frumvarpi til stjórnarskrárbreyfingar á alþingi 1909, og verði það fé, sem inn kemur við það, námsstyrkur við háskólann og kennuraskólann. I frumv. er og trygð endurborgun kirknalána svo sem óskað var á prestastefnunni siðast, og settur regl- ur fyrir úrsögn og inngöngu aftur í þjóðkirkjuna. Preslum undir eldri lögum bættur missirinn úr landssjóði. Engin slik ákvæði um bœtur til kirkna, og mé búast við bótukröfum frá eig- cndum bændakirkna. Útsendingin i Reykja vi k. Margir kvarta hér undan vanskilum. Ölluin kaupendum í bænmn nú (“'/J spnd með pósti bæði febrúarblöðin — nr. 3 og 4. Beðnir að segja til ef vantar, og verður strax bætt úr. Telef. 91. Blaðið kemur út 1. og 1B. í mánuði. ÍJýnisblöð. Þau send fáeinum mönnum til ílits fyratu fjögur tölubl. þetta ár. Beðnir að segja til þeir sem kaupa vilja. Eldri árgangarnir Qmm enn ti) sölu fyrir hálívirði, 1 krónu árg., ef allir eru keyptir. Rilstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. Félagsprentsmiðjun.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.