Vikan


Vikan - 13.11.1969, Qupperneq 27

Vikan - 13.11.1969, Qupperneq 27
I I LJÖSMYNDIR: SIGURGEIR SIGURJÖNSSON Strákarnir reyndu að heilsa að hermannasið, en kunnu það ekki betur en svo, að liðsforinginn varð að sýna þeim hvernig ætti að gera það á hinn eina og rétta hátt. -4^- Þessir ungu piltar } spurðu margs um skipin og liðsmenn þeirra og fengu vin- gjarnleg svör við öllu, sem þeir vildu vita. Einn liðsforinginn gaf sig á tal við for- vitna vegfarendur niður á bryggju og svaraði greiðlega úr öllum spurningum. i i æsæpæææ •SSSÍSii: 'mrt: ''Vv ■ 4 Skyndilega kom höfuð í glugga, rétt í sama Þessir fjórir voru galvaskir, gengu hraust- bili og ljósmyndarinn gekk framhjá. lega og brostu framan í ljósmyndarann. Einn hópurinn leggur af stað frá borði. í hverjum hópi var einn liðsforingi, sem gætti liðsmanna sinna vel.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.