Vikan


Vikan - 27.08.1970, Blaðsíða 9

Vikan - 27.08.1970, Blaðsíða 9
Þannio dð dansmærin Hún var bráðfalleg. En hún vildi verða ennþá fallegri. Hún lét framkvæma á &ér aðgerð í þeim tilgangi — og dó. Nú hefur fegrunarlæknirinn, sem aðgerð- ina framkvæmdi, hlotið fangelsis- og sektardóm fyrir vikið. „Vertu nú þæg og góð, elskan. Mamma kemur lieim aftur í kvöld,“ sagði Parisardansmærin Régine Rum- en, tuttugu og átta ára, við Nallialie, dóltur sina fjögurra ái-a. Régine átti að vísu afturkvæmt heim, en þá var henni greinilega brugðið. Hún fór í rúmið án tafar, og klukkan tvö daginn eflir var hún dáin. Hún hafði látið framkvæma á brjóstum sér aðgerð til að stækka þau. Slika aðgerð höfðu þúsundir stétt- arsystra hennar látið framkvæma á sér án þess að bíða af nokkurn skaða, en benni sjálfri bafði reynzt þetta ban- vænt. Þótt undarlegt kunni að virðast liðu fimm ár áður en Francois Sauville, fegrunarlækninum sem framkvæmt bafði aðgerðina, var stefnt fvrir rétt. Hann taldi sig saklausan. Hann liafði sprautað plastkvoðu i brjóst Régine, og var algengt að nota lcvoðuna til þess i ])á daga. Nú hafa verið fundnar upp hættuminni aðferðir lil brjóstastækk- unar. Erfilt reyndist að ganga úr skugga um livers vegna einmitt Régine dó úr þessari aðgerð, sem reynzt hafði mörg- um öðrum hættulaus. En að morgni Nathalie me3 móður sinni. Hún fékk um hálfa aðra milljón krcna í bætur. Francois Sauville læknir, sem framkvæmdi hina afdrifaríku aðgerð. Hann er talinn hafa sýnt glæp- samlegt kæruleysi. Régine Rumen hafði brjóstmál upp á áttatíu og fimm sentimetra, en henni fannst það ekki nóg. Sá metnaður dró hana til dauða. dánardags hennar, þegar hún var orð- in blá um varir og fingurgóma, liöfðu foreldrar hennar hringt til læknisins, en liann ekki komið fyrr en nokkrum klukkustundum síðar. Rétturinn fann liann því sekan um að liafa sýnt glæp- samlegt kærulevsi. Læknirinn var dæmdur lil hálfs árs fangelsis skilorðsbundið og til að greiða nærri tvær milljónir króna i sekt. Meirihluta þess fjár fékk dóttir Régine, sem nú er níu ára. 35. tw. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.