Vikan


Vikan - 22.05.1980, Page 2

Vikan - 22.05.1980, Page 2
21. tbl. 42. árg. 22. maí 1980 Verð kr. 1200 GREINAR OG VIÐTOL: 6 Un(>a kynslóðin 19&0: Rætt við þá Guðlaug Bergmann kaupmann og Einar Jónsson. Þá eru myndir af öllum keppendunum til upprifjunar. 12 í leit að hrafnsunga op snæuglu — Vikan fór með hinum fræga söng- vara, sem hrifið hefur tslendinga undanfarið, til Gullfoss og Geysis og víðar um Suðurland. 18 í tilefni af ári trésins: Skipulag garðsins — Jón H. Björnsson landslagsarkitekt leiðbeinir les- endum Vikunnar. í næstu Vikum verða fleiri greinar tengdar garð- rækt. 20 „Keflavíkurvegurinn er stórhættu- legur” — rætt við Sigurð Halldórs- son sem slasaðist í umferðarslysi þar I fyrra. 28 Jónas Kristjánsson skrifar um íslensk vcitingahús: Hótel KEA 31 KISS — Þorgeir Ástvaldsson skrifar um popphljómsvcitina KISS og í opnu blaðsins er> stórt vcggspjald af þeim félögum. 40 Ertu með hiladellu? — Vikan litur inn á sýningu Kvartmíluklúbbsins. 42 Mig langar svo i hest — hvað kostar og hvað þarf til þess að geta tekið þátt 1 þcssu vinsæla sporti? 50 Guðfinna Eydal: Að eignast strák cða stelpu. 54 Ævar R. Kvaran: Dulargáfur og dultrú. SOGUR 22 Kramer gegn Kramer — framhalds- sagan vinsæla eftir Avery Corman, 6. hluti. 39 Hvað er menning? — Willy Breinholst. 44 Meyjarfórnin — annar hluti spenn- andi framhaldssögu. ÝMISLEGT: 2 Smásagnasamkeppni 1980. Vikunnar 52 F.ldhús Vikunnar og Klúbbur matrciðslumeistara: Vorsalat. Forslðumyndin: Ivan Rebroff við Gullfoss. Ljósm.: Jim Smart. VIKAN. Útgcfandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Hclgi Pétursson. Blaóamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eiríkur Jónsson, Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitstciknari: Þorbcrgur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 23. auglýsingar. afgrciðsla og dreifing i Þverholti II. simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 1200 kr. Áskriftarvcrð' kr. 4000 pr. mánuð. kr. 12.000 fyrir 13 tölublöðárs fjórðungslega eða kr. 24.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni ncytenda cr fjallað i samráði við Neytendasamtökin 2 Vikan 21. tbl. Smásaí m Langt er síðan efnt hefur verið til jafn glæsilegrar smásagnasamkeppni og Vikan hleypir nú af stokkunum. Há peningaverðlaun eru veitt fyrir þrjár be sögurnar, en jafnframt áskilurVikan birtingarrétt á þeim smásögum, sem hæfar þy Hæfileg lengd á smásögunni er 7 —10 síður (P. og hámarkslengd 15 síður. Efni sögunnar er t bundið við neitt sérstakt, né heldurfo Glæí 1. verðlaun: 2. ví 500.000. Munið að s Smásagm

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.