Vikan


Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 8

Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 8
Sanderson gólfteppi Afar vönduð ullargólfteppi frá hinu fræga SANDERSON fyrirtæki í Englandi. FYRIR HEIMILI, HÓTEL, VEITINGAHÚS OG FL. Lítiö við í sýningarsal okkar eða hringið eftir sýnishornum sem við sendum hvert á land sem er. Ármúli 17, simi 685290, pósthólf 8894,128 Reykjavík Eldhús Vikunnar Ofnbökuð svínakæfa með möndlum 500 g hakkað, magurt svínakjöt 250 g hakkað flesk salt, 1 tsk. steytt merian, grófmalaður pipar 2—3 perlulaukar (saxaðir) 3/4 dl af góðu púrtvíni, ekki of sætu 300 g ferskir sveppir (skornir í skífur) 1 msk. kjötkraftur 3 blöð af matarlími 200 g saxaðar möndlur 200 g beikon í þunnum sneiðum Sveppirnir eru þvegnir, kjötinu blandað saman við kjötkraftinn og matarlímið. Leggið beikonið innan í aflangt form sem tekur um það bil 1 lítra, setjið deigið í og berjið svo forminu nokkrum sinnum í borðið til að þjappa í öll loftgöt. Síðan er álpappír breiddur yfir og maturinn bakaður í vatnsbaði við 175°C í um það bil einn og hálfan klukkutíma. Hafið smáfarg á þegar maturinn er kældur. Þetta þolir mjög vel frystingu. Kjötbollur meðhnetum 1 kg hakkað kálfa- eða svínakjöt 150 g brauðmylsna (rasp) u.þ.b. 6 dl mjólk 2 egg merian, salt, pipar, rifinn sítrónubörkur 200 g hakkaðar heslihnetur 250 g sveppir Sveppirnir eru grófhakkaðir og þurrsteiktir á pönnu áður en þeim er blandað saman við deigið sem hefur verið búið til úr öllu hinu. 8 Vikan 47. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.