Vikan


Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 10

Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 10
Að vera fallega Ijótur Stevie, sem er níu ára gamall drengur, varð fyrir því slysi aðeins átta mánaða gamall að lampi datt ofan í rúmið hans og kveikti í því. Stevie lifði af, en svo illa brunninn að hann htur út eins og ein- hver óhugnanleg vera í hryllingsmynd. Stevie býr í blokk í Harford í Bandaríkjunum ásamt móður sinni. Hún er það illa stæð að hún hefur þurft að reiða sig á hjálp frá því opinbera til að ffamfleyta sér og Stevie. Þar af leiðandi hefur ekki verið fjár- magn til að láta framkvæma kostnaðarsaman skurðaðgerðir í því skyni að bæta útlit drengsins. Hann er grimmur raunveruleikinn í einkasjúkra- húsakerfi. Ef þú átt ekki peninga fyrir aðgerð færðu hana ekki. Stevie lætur bæklun sína þó ekki á sig fá og vinir hans eru búnir að samþykkja hann í hóp- inn þó að ókunnugir forðist að horfa á hann. Eða gera það þá með óduldum viðbjóði. Þessar fallegu myndir Bradley Curant sýna að þó að Stevie sé afmynd- aður eftir slysið getur hann not- ið lífsins rétt eins og önnur börn. Hann þvælist um allt með bróður sínum sem hann segir að sé besti vinur sinn. • Bradley Clift, sem tók þessar myndir, er talinn einn besti fféttaljósmyndari í Bandaríkjun- um í dag. Þar af leiðandi selur hann myndir sínar dýrt og allar greiðslur sem hann fær fyrir myndirnar af Stevie renna beint í sjóð sem ætlaður er til að greiða fýrir fegrunaraðgerð handa Stevie. 10 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.