Vikan


Vikan - 14.12.1989, Qupperneq 75

Vikan - 14.12.1989, Qupperneq 75
Frh. af bls. 68 Hvítvínssoðið grœnmeti Fyrir 4 Hér er grænmetisblanda sem hæfir vel með svo til hverju sem er. 1/2 grcen paprika H2 rauð paprika H2 gul paprika 2 gulrœtur 2 púrrur 1 stór sellerístilkur 1/2 agúrka 150 g sueppir 1 hvítlauksgeiri, ef vill salt og pipar 2—3 msk. smjör 1 stórt glas hvítvín (þurrtlháljþurrt) Hreinsið allt grænmetið vel og skerið í strimla, skífur og smá- bita. Bræðið smjörið á stórri, djúpri pönnu og setjið græn- metið út á. Veltið grænmetinu á pönnunni í örfáar mínútur. Kryddið og hellið síðan hvít- víninu yfir, setjið lok á pönn- una og látið grænmetið malla þar til það er næstum orðið mjúkt. Takið lokið af og hækkið hitann. Látið grænmetið sjóða aðeins lengur þar til hluti af vökvanum hefur gufað upp. Stráið steinselju yfir og berið íram. Sykurkryddaðar hnetur 3 hollar cashew hnetur 1/4 bolli smjör 1 bolli sykur 1/4 bolli Ijóst síróp 1 tsk. vanilla 1/2 tsk. kanill 1/4 tsk. negull Bræðið smjörið og bætið sykri og sírópi saman við. Látið malla þar til þykknar, bætið þá bragðefhum út í. Þynnið majónesið sem eftir er með 3 msk. af heitu vatni, bragðbætið með salti ef vill og þekið eggin með majónesinu. Pressið eggjarauðurnar, sem eftir eru, í gegnum sigti yfir eggin, setjið rækju á hvert þeirra og skreytið fatið með karsa eða steinselju. Berið ffam með ristuðu brauði. Eftirréttir Súkkulaðifondue Fyrir 8 Súkkulaðifondue er sérlega góður eftirréttur sem sitja má yfir lengi og njóta, auk þess sem hressandi er að fá ferska, súkkulaðihjúpaða ávexti eftir þunga máltíð. Öllum ávöxtum, hnetum, marengs og fleiru má dýfa í heitt súkkulaðið. ísköld blanda af sýrðum rjóma, blönduðum þeyttum rjóma og vanillu, er borin með eða rjómaís. Setjið hneturnar í ofhfast mót með bökunarpappír á botninum og hellið sykur- blöndunni yfir. Hristið þar til allar hneturnar eru þaktar. Bakið í 180°C heitum ofhi í 15 mínútur. Hellið blöndunni á álpappír og látið kólna alveg. Brjótið í litla bita. Bragðmikill smurostur 1 msk. smjör 1 lítill laukur, saxaður 1 lítill hvítlauksgeiri, marinn 600góðals- eða tilsitter-ostur, rifinn 250 g rjómaostur, skorinn í bita 75 g gráðaostur, mulinn 1/4 bolli sérrí 1 tsk. Worcestershire-sósa 1 tsk. sinnepsduft 1/4 bolli steinselja eða 11/2 tsk. paprikuduft pappír í ferhyrning (ca 25X18 cm). Annaðhvort steinselju eða paprikudufti stráð yfir. Frá styttri endanum er þessu rúll- að upp; snúið upp á endana á pappírnum til að loka rúlluna vel inni. Endurtekið með það sem eftir er af ostablöndunni. Einnig má búa til þrjár ostakúl- ur. Geymt í kæli þar til bland- an hefur harðnað aðeins. Þá eru rúllurnar eða kúlurnar þaktar að utan með söxuðum hnetum eða ristuðu sesamfræi, pakkað inn í plastþynnu og geymdar í kæli. Sykurbrúnaðir tómatar Fyrir 4 Best er að nota pínulitla tómata í þennan 1/2 kg tómatar 50 g smjör 1 msk. s}’kur, kiíffull 2 msk. blandaðar kr)’ddjurtir (estragon, basil, oregapo) eggjarauðurnar úr og pressið fjórar þeirra í gegnum sigti. Blandið eggjarauðunum saman við rækjurnar, sem búið er að hakka eða saxa mjög smátt. Hrærið 60 g af majónesi saman við. Setjið fyllinguna í eggjahvíturnar og raðið þeim á hnetur, muldar, eða ristuð sesamfrœ Smjörið er brætt í þykkbotna potti, lauk og hvítlauk bætt í og látið mýkjast. Ostunum bætt í, hrært þar til blandan er mjúk. Handþeytari stilltur á lægsta og sérrí, Worcestershire-sósa og sinnepsduft þeytt saman við blönduna þar til hún er vel blönduð og létt. Um 1/3 af blöndunni er smurt á smjör- Smjörið brætt á pönnu og um leið og það freyðir eru tómatarnir settir út í. Þeir eru steiktir í 2—3 mínútur og pannan hrist á meðan, jafhframt því sem sykrinum er stráð yfir. Bragðbætt með salti og pipar ef vill, kryddjurt- unum stráð yfir og borið ffam. Mímósuegg 6 egg, harðsoðin 150 g rœkjur 12 rœkjur, í skraut 200 g majónes karsi eða steinselja Fjarlægið skurnina af eggjun- um og skerið þau í tvennt. 70 VIKAN 25. TBL. 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.