Vikan


Vikan - 11.02.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 11.02.1943, Blaðsíða 8
/ 8 VIKAN, nr. 6, 194S Qissur hatar allt japanskt. Dóttirin: Þú hefir á réttu að standa, pabbi, þú ættir að fara beint til mömmu og segja henni það. Gissur: Vilji hún ekki hlusta á mig, þá tek ég málið í mínar eigin hendur. Gissur: Ég verð ekki kyrr í þessu húsi Gissur: Ég er búinn að segja þér, Rasmina, að svo «r. á meðan það er héma. Ég ætla að henda því út. Það er skylda mín. Rasmína: Skylda þín! Hvenær hefir þú komizt á þá skoðun, að þú værir mestu ráðandi í þessarri fjölskyldu T Rasmína: Ég ætla að sjá þetta sjálf. Ég trú ekki einu orði af því, sem þú segir. Gissur: Ja, ég veit, um hvað ég er að tala. Rasmína: Hvers vegna sagðirðu mér þetta ekki? Gissur: Þú lætur engan segja þér neitt. Þjónninn: Rifrildi aftur! Þetta er í fjórða skiptið í dag. Þjónninn: Ég ætla að forða mér héðan. Stofustúlkan: Ég líka. Þetta minnir mig allt of mikið á heimilislífið heima forðum. Láki: Ég ætla að hringja á lögregluna. Lalli: Skyldi nú aumingja maðurinn hafa stolizt út aftur? Stína: Heyrið þið öskrið í ómenninu? Pési: Þú mundir líka öskra, ef þú værir í hans sporum. Rúna: Aumingja Rasmína, hún er svo viðkvæm. Kobbi: Ja, það eru fleiri slaemir en ég og konan mín. Lögregluþjónninn: Já — heima hjá Gissjiri, já, 'qál vitum, hvað það er, við förum þangað ekki svo sjaldaa 1. lögregluþjónn: Eru þau nú byrjuð aftur? Lögregluþjónn: Hvað er nú að? Gissur: Við komumst að því, að allt leirtauið okkar er frá Japan. Rasmina: Réttu mér annan disk. 1. lögregluþjónn: Erum við bráðum búnir? 2. lögregluþjónn: Við erum um það bil hálfnaðir. 3. lögregluþjónn: Þetta er ekki vinna, það er skemmtun

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.