Vikan


Vikan - 11.02.1943, Qupperneq 16

Vikan - 11.02.1943, Qupperneq 16
16 VIKAN, nr. 6, 1943 JOHNSON’S Barnapúður, Krem, Sápa. Bezt fyrir barnið! Bezt fyrir yður! JOHNSON’S VÖRUR HAFA VERIÐ VINIR BARNANNA I 50 AR. Fæst í lyf jabúðum og 1 hreinlætisverzlumim. Framleiðendur: JOHNSON & JOHNSON Ltd. t M Bráðum kemur urval 1. hefti þessa árs. Auglýsing um umferð í Reykjavík Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir með tilvísun til 7. gr. umferðarlaga nr. 24 frá 1941 samþykkt að eftirfarandi vegir í Reykjavík skuli teljast aðalbrautir og njóta þess forréttar, að umferð bifreiða og annarra ökutækja frá vegum, er að þeim liggja, skuli skilyrðislaust víkja fyrir umferð aðalbrautar, eða staðnæmast áður en beygt er inn á aðalbraut, ef þess er þörf: Aðalstræti Auiturstræti Bankastræti Laugavegur (austur að Vatnsþró) Hverfisgata Hafnarstræti Vesturgata Túngata. Fyrirmæli þessi ganga í gildi frá miðnætti aðfaranótt fimmtudagsihs 4. þ. m. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 2. febr. 1943. Agnar Kofoed-Hansen. # Utgerðarmenn Ennþá nokkrar birgðir af: HAMPFISKILlNUM, 5 punda, 60 faðma. NÓTATEINUM (tjargaður hampur) iy4”, l5/8”. DKAGNÖTATÖG, sisal, 2 Aðrar tegundir VEIÐARFÆKA væntan- legar með næstu ferðum. Magni Guðmundsson heildverziun Laugavegi 11. — Sími: 1676. Vélaverkstœði Sig. Sveinbjörrssonar Sími 5753. Skúlatúni 6 Reykjavík. Simi 5753. FRAMKVÆMIR: Vélaviðgerðir, Vélsmíði, Uppsetningar á vélum og verksmiðjum. Gjörum oa ojörum upp bótomótoro. SMlÐUM ENNFREMUR: Síldarflökunarvélar, Iskvarnir, Rörsteypumót, Holsteinavélar. STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.