Vikan


Vikan - 04.11.1943, Side 15

Vikan - 04.11.1943, Side 15
VIKAN, nr. 44, 1943 15 Henry Morgenthau. Pjármálaráðherra Bandaríkjanna Henry Morgenthau yngri heldur rœðu. SKRÍTLUB. Móðirin: „Tommi, hættu að nota svona Ijót orð.“ Tommi: „En mamma, Shakespeare notar þau.“ Móðirin: „Þá máttu alls ekki leika þér við hann; hann er ekki nógu góð- Ur félagi fyrir þig." Eiginkonan: „Gæturðu látið mig hafa svolitla peninga?" Eiginmaðurinn: „Hvað lítið, elskan min?“ Skotinn: „Ef ég gæfi þér hundrað krónur, sonur minn, hvað mundir þú gera við þær?“ Sonurinn: „Telja þær, pabbi minn!“ Það hefir verið sagt, að helmingur kvenna í heiminum geri menn að fíflum; hinn helmingurinn gerir menn úr fíflum. Leiftur- bœkur handa börnum: Tarzan í borg leyndardómanna, Tarzan apabróðir, Tarzan sterki, Leggur og skel, Hans og Gréta, Mjallhvít Kauðhetta, Þyrnirós, Öskubuska, Þrír bangsar, Blómálfabókin, Búri bragðarefur, Kóngurinn í Gullá, Nasareddin, Dæmisögur Esóps, Hrói Höttur, Tóta. Allar bækurnar eru með myndmn. Fæst hjá bóksölum og H.f. Leiftur Tryggvagötu 28. Sími 5379. * | 9 v V 9 Útsvör — Dráttarvextir X Hinn 1. nóvember er FIMMTI og SÍÐASTI gjalddagi utsvara í Reykjavík, sem lögð voru á við aðalniðurjöfnun í vorið 1943. ♦ v v V V v SKRirSTOFA BORGAKSTJORA. ♦ v 9 9 9 9 9 9 V 9 9 V V V V * 9 9 9 9 »»:♦:♦»»»»»»»»:♦»»»»»»»»:♦»:♦»»»»»:, í 9 9 9 í * V ♦ 9 9 9 9 ♦ 9 9 9 ♦ 9 í 9 ♦ 9 9 9 9 9 9 Dráttarvextir Dráttarvextir falla á tekju- og eignarskatt og verðlækkunarskatt ársins 1943, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi laugar- daginn 6. nóvember næstkomandi, kl. 12 á hádegi. Á það, sem þá verður ógreitt reiknast drátt- arvextir frá gjalddaganum, 15. ágúst síðastl. Reykjavík, 19. október 1943. Tollstjóraskrífstofan Hafnarstræti 5. Sími 1550. ♦ 9 9 9 9 9 9 W 9 9 9 9 9 9 9 9 * ♦ 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 5 ♦ 9 9 >Z< ♦»»»»»:♦:♦»»:♦»»»»»»»»»»»»»»»»»:, Þessar bœkur gefur ísafoldarprentsmidja út fyrir jólin: GAMLAR GLÆÐIJR. Þættir úr daglegu lífi á Strönd- um, á síðari hluta nítjándu aldar. Eftir Guðbjörgu hús- freyju á Broddanesi. Helgi Hjörvar hefir búið bókina undir prentun, þó svo, að frásögn og stíl höfundar er hvarvetna haldið til fulls. SPlTALALÍF, eftir enska lækninn og rithöfundinn James Harpole. Dr. Gunnlaugur Claessen hefir þýtt á ís- lenzku. Áður er komin út í íslenzkri þýðingu eftir dr. Gunnl. Claessen önnur bók eftir Harpole, sem heitir IJr dagbókum skurðlæknis og seldist upp á örskömmum tima. FERÐABÆKUR EGGERTS ÓLAFSSONAR OG BJARNA PÁLSSONAR. Eitt þeirra verka, sem hver bóka- maður hefir á undanförnum árum talið sér sóma að eiga, eru ferðabækur Eggerts og Bjarna. Þó hafa bækurnar til þessa verið á dönsku. Nú hefir Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýtt þær á íslenzku og koma þær út í nóvember í mjög vandaðri útgáfu með öllum þeim myndum, sem voru í frumútgáfunni. FRIÐÞJÓFS SAGA NANSENS. Eftir Jón Sörensen, ís- lenzkað hefir Kristín Ólafsdóttir læknir. Mikið rit, hátt á f jórða hundrað blaðsíður í stóru broti, prýtt f jölda mynda, og mun að ýmsu leyti verða talið eiga sérstakt erindi til vorra tíma. Segir hér frá fágætu karlmenni, sem með sér- stakri fyrirhyggju, gætni og þrautseigju tókst að vinna óviðjafnanleg afrek. HEILSUFRÆÐI HANDA HÚSMÆÐRUM. Eftir frú Kristínu Ólafsdóttur lækni. 260 blaðs. í stóru broti með 300 myndum, þar af 7 heilsíðu-litmyndum, og er hugsað sem heimilishandbók húsmæðra, sem þær geta leitað til í ýmsum vanda. Allar þessár bækur fást hjá bóksölum og beint frá Bókaverzlun Isafoldarprentsmidju.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.