Menntamál - 01.09.1926, Page 15

Menntamál - 01.09.1926, Page 15
MENTAMAL Skólaáhöld. Skólabækur. Utvega og sendi livert á land sem er. Landabrjef (upplimd og á keflum, ef vill): ís- landskort )?orv. Thoroddsen, Evrópa, Afrika, Asía, Ástralia, N.-Ameríka, S.-Ameríka (stærðir: 100x120- — 216x209). Heimshelmingarnir, Hafstraumarnir, sjerstök lándabrjef, mismunandi stærðir. Hnettir (jarðlíkön), sljettir og með uþpMéyptu hálendi, aðalstærðir 26—34 sentim. að þvermáli. Stjörnukort. „Tellurium“, áhald, sem sýnir hreyfingu jarðar og tungls, o. l'l. Litprentaðar og upplímdar skólamyndir, ca 100x 72 sentim.: Mannl'ræðis-, náttúrufræðis-, sagnfræð- is-, landafræðis- og biblíusögumyndir (um 10-—25 í hverjum flokki. Mót af ýmsum líffærum: Brjóst og kviðarhol manns, með innýflum, sem taka má í sundur og opna; auga, eyra, hjarta, lieili, raddfæri, kjálki með tanngarði, tunga og fleira; alt til að taka i sundur. Reikningskensluáhöld, vogar- og málsfyrirmynd- ir og kort. Teiknimótasöfn (ávextir o. fl.). Líndúkstöflur. Efnafræðisáhöld. Myndasýnisvjelar (skugga- og kvikmynda). Hin almennu kenslutæki: Skólabækur, stílabæk- ur með stundatöflum, ritföng ýmiskonar, skólatösk- ur, skólakrít og blekduft, o. fl., fyrirliggjandi til sölu. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Reykjavík.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.