Menntamál - 01.09.1926, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.09.1926, Blaðsíða 15
MENTAMAL Skólaáhöld. Skólabækur. Utvega og sendi livert á land sem er. Landabrjef (upplimd og á keflum, ef vill): ís- landskort )?orv. Thoroddsen, Evrópa, Afrika, Asía, Ástralia, N.-Ameríka, S.-Ameríka (stærðir: 100x120- — 216x209). Heimshelmingarnir, Hafstraumarnir, sjerstök lándabrjef, mismunandi stærðir. Hnettir (jarðlíkön), sljettir og með uþpMéyptu hálendi, aðalstærðir 26—34 sentim. að þvermáli. Stjörnukort. „Tellurium“, áhald, sem sýnir hreyfingu jarðar og tungls, o. l'l. Litprentaðar og upplímdar skólamyndir, ca 100x 72 sentim.: Mannl'ræðis-, náttúrufræðis-, sagnfræð- is-, landafræðis- og biblíusögumyndir (um 10-—25 í hverjum flokki. Mót af ýmsum líffærum: Brjóst og kviðarhol manns, með innýflum, sem taka má í sundur og opna; auga, eyra, hjarta, lieili, raddfæri, kjálki með tanngarði, tunga og fleira; alt til að taka i sundur. Reikningskensluáhöld, vogar- og málsfyrirmynd- ir og kort. Teiknimótasöfn (ávextir o. fl.). Líndúkstöflur. Efnafræðisáhöld. Myndasýnisvjelar (skugga- og kvikmynda). Hin almennu kenslutæki: Skólabækur, stílabæk- ur með stundatöflum, ritföng ýmiskonar, skólatösk- ur, skólakrít og blekduft, o. fl., fyrirliggjandi til sölu. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Reykjavík.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.