Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 25

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 25
MENNTAMÁL 87 liafa vakandi áhuga og vilja lil að ná seni beztum árangri í skriftarkennslu sinni. Kemur sá áhugi fram m. a. í því að bera ráð sín saman, leita aðstoðar eða ráða þeirra, sem reyndari eru eða bezt að sér í þessari grein, og' færa þann lærdóm, er með því aflasl, inn í kennslustundirnar. Þetta tel ég spor í rétta átt, hvað sem námskeiðum liður, eink- um þegar þeim mönnum fjölgar i stéttinni, sem sérstak- lega liafa kynnt sér skriftarkennslu, þar sem hún gengur bezt erlendis. Sumir stærstu skólar landsins iiafa nú komið á hjá sér leiðbeininga- og eftirlitsstarfi í skriftarkennslu, i þeim til- gangi að samræma skriftina í skólunum eftir þroska barnanna. Ég hef þetla starf með höndum í Miðhæjar- og Skildinganesskóla Rvíkur og tel, að þessi tilraun haí'i borið góðan árangur, þegar um byrjun er að ræða, og má vænta þess, að betur komi fram siðar meir. Þar sem ég hef fengið ýmsar fyrirspurnir frá kennurum um tilhögun starfs þessa, skal ég nú með nokkrum orðum gera grein fyrir því. Ég hafði allmikla skriftarkennslu á liendi sjálfur. En auk þess hafði ég slöðugt samband við aðra skriftar- kennara skólanna. Reyndi ég að létla þeim starfið með ]jví m. a. að skýra fyrir þeim aðferðir, sem inér höfðu gefizt vel, og leggja þeim til fjölrituð skriftarsýnishorn, sem ég bjó til fyrir hina ýmsu aldursflokka. Þessi fjöl- rituðu blöð voru ekki ætluð til forskrifta í venjulegri merk- ingu þess orðs, heldur einkum lil skýringa og álierzlu á því, sem óður hafði verið skýrt rækilega. Voru þau því ekki notuð fvrr en eftir nákvæma kennslu í þeim megin- atriðum, sem ég tel, að öll skrift eigi að byggjast á. For- skriftarbækur voru liinsvegar lítið eða ekki notaðar i skólum þessum. Kennslunni var hagað með þeim hætti. að undirstöðuatriðin voru fyrst sýnd á töflu og skýrð. Að þvi búnu skrifaði kennarinn fyrirmyndir á töfluna, en stundum skrifuðu börnin eftir prentuðu mál. Var þá og æfður liraði jöfnum höndum, eftir því sem þroski og geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.