Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 108

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 108
170 MENNTAMÁL slíkar gáfur, siík mælska, orðfimi, rökvissa og gerhygli eins og Friðbert hafði. En liann var of hlédrægur lil þess að fást við hin stóru mál á hinum krapjjasta ieik- velli islenzkra stjórnmála. Aftur á móti var hann inn- anhéraðs álirifamaður frá unga aldri. Það var eitl, sem einkenndi Friðbert, hann vildi vera lieima. Hann var fæddur i Súgandafirði árið 1888, og átti þar lieima alla sína tíð. Hann var af hænda- l'ólki kominn, og er i þeirri ætl margt gáfumanna, og sumt sérkennilegra á þjóðlega vísu. Innan tvítugsald- urs gekk hann i Akureyrarskóla og tók þar gagnfræða- pról', fór síðan i Kennaraskólann í Reykjavík. Að af- loknu kennaraprófi liélt hann aftur heim í sveit sína cg kenndi um skeið, og vann síðan hin sundurleitustu slörf um langan tíma. Hann var bóndi, sjómaður, verzl- unarmaður, kennari og síðast skólastjóri um nokkurra ára skeið. Vitanlega lilóðust á liann félagsleg störf og hvers konar ábyrgðarstörf innan liéraðs og tíðum var hann fulltrúi sveitar sinnar út á við. Ég minnist Friðberts fyrst frá þeim tíma, er ég naut fræðslu lians parl úr vetri í farkennslu i Staðardaln- um. Það var eillhvað sérlega þjóðlegt yfir kennslu hans; það var ekki hið framandi, liið nýstárlega utari úr heimi, sem hann dró athygli okkar að, fyrst og fremst; það var eitltivað, sem okkur fannst vera hrot af okk- ur sjálfum, nemendum lians, eilthvað, sem við þekkt- um frá heimilunum, eilthvað nýlt, sem hann dró fram úr íslenzku þjóðerni cða islenzkri náttúru og sagði: Sjá, þelta er ykkar eign, þetta eru þið sjálf. Hann hafði söngrödd góða og við sungum hástöfum með honum, stundum, er liúma tók, og þá hrosti hann hýrt, eink- anlega með augunum, og það einkenni fannst mér fylgja honum alla tíð. Þannig var Friðbert atla tíð þjóðlegur á l>ezla tiált. Hann var einnig fróður og lesinn og minnugur. Hið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.