Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 65

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 65
MENNTAMÁL 191 arprófa. Öll gögn, skýrslur, spjaldskrár, úrlausnir og eyðublöð frá starfi skólasálfræðinefndarinnar — er var allt unnið í aukavinnu — fékk stofnunin í vöggugjöf ásamt nokkru áhugasömu starfsliði, sem þarf nú ekki eingöngu að nota hvíldartíma sinn til þessara starfa eins og áður var. Er því ekki að furða stórhug þeirra, þegar á fyrsta starfsári stofunarinnar, enda koma kennarar og aðrir skólamenn frá öðrum löndum — sumir í stórum hópum — til þess að kynna sér rekstur hennar og störf, sem alls staðar þykja til mestu fyrirmyndar. ÞÖKK OG KVEÐJA. Má eg pá dette viset fá lov á takka for vensemd, vel- vilje og gjestfridom desse minnerike dagar pá Island. Eg har róynt som sanning at det er godt og gaman for frendar á finnast, og — som Ivar Aasen kved — „gamle segner minnast. Ein heve góymt det hin hev glóymt, og so skal allting minnast." Hjarteleg helsing og takk! 30. Juni 1956. Kristian Stubseid, medlem i Noregs Lærarlag. Kristian Stubseid, skólastjóri frá Bygland í Seterdal, Noregi, var á ferð hér á landi í júnímánuSi síðastliðnum og naut góðrar fyrir- greiðslu ýmissa aðila, m. a. fræðslumálastjóra, fræðslufulltrúa Reykja- víkur og stjórnar S. í. B. Stubseid er roskinn maður, greindur og at- hugull. Hann hefur alla tíð verið skólastjóri i Bygland, tók þar við af föður sínum. Starfsaldur þeirra samtals er orðin 70 ár á sama stað. Stubseid hafði aldrei komið til íslands fyrr. Framanskráð kveðju- orð bað hann nm að birt yrðu í blaði kennarastéttarinnar. Er það hér með gert. 10. okt. 1950. 1. Jóh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.